Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1919, Síða 15

Ægir - 01.01.1919, Síða 15
ÆGIR 9 innlendra vörutegunda eða sér um útflutning á þeim, skal greiða i landssjóð 3°/0 af andvirði því, er greiðast* skal seljendum varanna eða þeim, sem þær eru teknar hjá eignarnámi. 2. gr. Útflutningsnefnd eða sá sem fyrir hönd landsstjórnarinnar sér um útflutn- ing varanna, innheimtir skatt þenna á þann hátt, að hún dregur hann frá fjárhæð þeirri, sem greiða á hverjum einstökum fyrir vörur þær, er ræðir um i 1. gr. 3. gr. Útflutningsnefnd eða sá sem gegnir samskonar starfi, skal haía viðskifta- reikning í bókum sinum fyrir hvern þann, sem hún kaupir eða á annan hátt fær vörur hjá, til útflutnings fyrir liönd landsstjórnarinnar, og skal hún í reikningi þessum tilfæra allan kostnað, sem leiðir af kaupum eða móttöku og útflutningi þeirrar vöru, landssjóði að skaðlausu. Ef það kemur fram, að landssjóður hafi eigi þurft, vegna afskifta sinna af vörum hvers einstaks viðskiftamanns, að leggja fram alla þá fjárhæð sem skattur hvers einstaks nemur, skal honum endurgreiddur mis- munuriun að tilhlutun Útflutningsnefndar eða þess er gegnir samskonar starfl, eins fljólt og verða má. 4. gr. Vörurnar, andvirði þeirra og vátryggingarupphæð er að veði fyrir gjaldinu. 5. gr. Úlflntningsnefnd eða sá sem gegnir samskonar starfi, skal gera reikningsskil fyrir gjaldi þessu eftir nánari ákvæðum fjármáladeildar stjórnarráðsins. 6. gr. Reglugerð þessi öðlast þegar gildi og nær til þeirra vara, sem landsstjórnin befir orðið að hafa afskifti af, samkv, 1. gr., eftir 14. júní 1918. Þetta er birt öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. í stjórnarráði íslands, 7. janúar 1919. Sigurður Eggerz. Magnús Guðmundsson.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.