Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1919, Page 16

Ægir - 01.01.1919, Page 16
10 ÆGIR Auglýsing frá Útflutningsnefndinni. Samkvæmt reglugerð stjórnarráðsins frá 11. júní síðastl., um sölu og út- ílutning á íslenzkum afurðum frá árinu 1918, 3. gr., má enginn landsmanna hafa í sínum. vörzlum eftir 28, íebr. 1919 neinar vörur framleiddar á árinu 1918, ef þær eigi þurfa beinlínis til heimanotkunar liér á landi, nema þær hafi áður, og í tæk- ann tima, verið framboðnar Útflutningsnefndinni. Samkvæmt 7. gr. sömu reglu- gerðar liggja við háar sektir (alí að 500000 króna), ef út af þessu bregður. Fyrir því að útflutningsnefndin hefir ástæðu til að ætla, að enn sé eftir að bjóða fram nokkuð af vörum, framleiddum ^ siðastliðnu ári, sérstaklega saltfiski og lýsi, leyfir hún sér hér með alvarlega að minna á ofannefnda auglýsingu stjórn- arráðsins. Auk þess vill hún taka það fram, að sökum söluráðstafana hennar á fiskinum, er nú standa sem hæst, er nauðsynlegt að hún fái framboð á honum tafarlaust, sbr. tilkynningu hennar nr. 10, 8. gr. Nú eiga þeir framleiðendur flsk, sem eigi hafa átt beinan aðgang að Út- flutningsnefnd um framboð á honum, samkvæmt reglum um sölu og útflutning á fiski, (tilkynning nr. 1 og nr. 5), og skutu þeir eigi að siðnr senda Útflutningsnefnd tafarlaust tilkynningu um þann fisk, er þeir eiga 31. f. m. Siðan tilkynna þeir Út- flutningsnefndinni á sínum tíma hverjum kaupmanni þeir selja fiskinn, eða hvaða félag hefir hann með höndum til fullkomins framsals nefndinni. Reykjavík, 8. janúar 1919. Thor Jensen. Pétur Jónsson. Ó. Benjaminsson. T^lugerð um einkasölu landsstjórnarinnar á kolum. Samkvæmt heimild í lögum nr. 5, 1. nóvember 1917, um heimild fyrir landsstjórnina lil ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum, eru hér með sett eftirfarandi fyrirmæli:

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.