Ægir - 01.08.1919, Síða 11
ÆGIR
101
i honum, og vai’ á nokkru svæði að
eins neðsta lagið eftir. Verkamaður stóð
uppi á þvi, greip tunnur úr efsta lagi,
kastaði þeim eins og verkast vildi og
sem hranalegast niður á auða lagið, svo
eð þær skröngluðust á ýmsum endurn
yfir það niður á pallinn, þar sem aðrir
tóku við. Börkui'inn af tunnugjörðunum
tá eins og hráviði á leiðinni, sumar
gjarðirnar hrukku af, og kraftaverk hefir
það vei’ið, ef engin lögg brotnaði. Gjarð-
h’nar á tunnunum, sem hinum var velt
yfir, voru rnarðar og nálega urgaðar
sundur á þessari meðferð. Eg var að
tJugsa um, hve mörgum ki’ónum hefði
þarna verið eytt til ónýtis þær tíu min-
útur sem eg horfði á þetla. Slík vinnu-
brögð mætti eflaust bæta, öllum að
kostnaðarlausu.
Elutningur á tómum tunnurn gæti
verið einhver hin skemtilegasta vinna,
úlíka skemtileg og keilusláttur. Þar sem
spor er á bi-yggju, er leikur einn að velta
þeiux, er hver tekur við af öðrum á
hæfilega löngu fæi'i. Þar sem bezt lag
ei' á, eru höfð þau tæki er sumir nefna
»sleskjur«! en eg vil leyfa mér að kalla
»veltur«. Það eru tveir samhliða plank-
ar» bundnir saman með þvei'slám að
ueðan og er bilið milli plankanna svo,
að bumban á tunnunni getur komið
miHi þeirra. Þessum »veltum« er hallað
UPP a standandi tunnu eða annan stall,
junnan, sem velta á, sett á þær, og fær
llln þá á fallinu svo mikla ferð, að hún
Setur ollið alllangt af sjálfri sér. Slikar
»veltur« ætti jafnan að hafa, hvort sem
ónium tunnum er velt á sléttum palli
eða yfir aðrar tunnur í hlaða.
Eullum tunnum, salttunnum eða síld-
a>tunnum, er ýmist velt með höndun-
Uni’ eða með stjökum, eða í tunnujárn-
Uni» er kalla mætti »drögixr«, eða þeim
61 e^lð uPPréttum, sérstaklega tunnum
sem nýbúið er að salta í og opnar eru,
á svo nefndum »trillum«, er eg kalla
»ökui*«. Stjakarnir, sem notaðir eru, eru
bæði of stuttir og þannig lagaðir, að
þeir geta skemt tunnui’nar. Gaddurinn
ílísar stundum úr tunnustöfunum og
getur jafnvel faiið gegn um þá. Séu
stjakarnir nógu langii', þá má vel velta
tveim fullum tunnum á undan sér á
spori í senn, ýta fyi’st á þá tunnuna
sem fjær manni er, og meðan hún velt-
ur, þá á hina, og svona koll af kolli.
Eg lét gei’a til reynslu stjaka með öðru
lagi en tíðkast. í staðinn fyi’ir gadd með
krók út úr hliðinni var þessi eins og
lítill bogi úr tannhjóli væri settur á
skaft og vissu tennurnar út og að boga-
miðju. Falurinn gekk frá miðju bogans
að innan. Stjaldnn var 1,40 m á lengd.
Var hann prófaður við að velta fullum
sildai'tunnum og heldur upp í móti, og
þótti miklu betri en hinir stjakarnir.
Hann skemdi eigi tunnui’nar.
Þegar flutt er á ökum, þá hjálpast
oftast tveir að við að setja tunnuna á
þæi'. Vel mætti búa ökurnar svo út, að
þær gætu staðið sjálfar i þeirri stellingu
að handhægt væri fyrir einn að setja
tunnu á þæi’.
Um y)dixilmenskimcu< skal eg vera fá-
orður, en mjög misfimir virtust mér
nxenn vera við það verk, sem flest önn-
ur, enda voru ekki nerna 32, er numið
höfðu beykisiðn, af 116 rnanns, er feng-
ust við að slá tunnur til á Siglufirði.
Öllum er augljóst hvaða töf það veldur
við að botna tunnurnar, þegar — botn-
inn er suður i Boi’garfirði, — þ. e. þeg-
ar réttui’ botn fylgir ekki hverri tunnu,
senx slá á til, og tunnurnar eru misstór-
ai'. Eg sá t. d. einn bera sex botna við
sömu tunnu og tálga af þeim sjötta til
að konxa honum í. Á fjórunx stöðvunx
á Siglufirði er það siður, að láta réttan