Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1919, Page 20

Ægir - 01.08.1919, Page 20
ÆGIR Keðjur & akkeri í miklu úrvali (frá ströndum) -hefi eg altaf fyrirliggjandi með miklu lægra verði en gerist annarstaðar, ásamt ýmsu fleiru til skipa. Hjörtur A. Fjeldsted. Sími 674 Bakka, Rvík. Lausar stöður við Fiskifélag íslands frá 1. jan, 1920. 1. Yélfræðiskennarastaðan. Umsókn um þá stöðu ásamt launakröfu sendist stjórn Fiskifélagsins fyrir 15. desember þ.f’á. Umsækjandi þarf hel/t að hafa vélfræðispróf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4. 2. Erindrekastaðan í Sunnlendingafjórðungi. Arlaun 1000 kr. Umsóknarfrestur til 15. desember þ. á. Stjórnin.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.