Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 3

Ægir - 01.11.1925, Blaðsíða 3
Æ G I R Veiðarfæraverzlunin „GEYSIR“ Sími 817. Hafnarstræti 1, Reykjavík. Símnefni „Segl“. Verzlunin hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar útgerðarvörum, og ennfremur allar þær tegundir fatnaðar, sem sjómenn þurfa, bæði sjófatnað og annan útbúnað til sjávar. — Verkamannafatnaður ávalt fyrirliggjandi. ^flSeglaverkstæðið okkar saumar öll segl, af hvaða stærð sem er. Einnig drif- akkeri, bskpreseningar, tjöld og margt tleira. — FJjót afgreiösla. Sanngjarnt verð. Veiðarfœraverz.r ,,GEYSIR“, Reykavik. Svejnbjörn Egilson: Ferðaminningar IV. hefti komið út. Fæst hjá bóksöhmi. Verð: kr.4,Oö. Veiðarfæraverzlunin „Liverpool" hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar vörum lil útgerðar, bæði fyrir vélabáta og botnvörpuskip. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Greið afgreiðsla. Sími 167. Símnefui: Thorstein. Verzlunin er venjulcga birg af ágætri sænskri íuru, algengustu tegunilum, í hús, húsgögn, báta, árar og amboö; hurðum og margs konar listum. Oft birgðir af ýms- um harðviði og spæni (Kryds- finer/; þakpappa, innanliúspappa, lömum, skrám, húnum og nllsk. saum, og beztu fernisollu. Höfum cinkasölu á xKRONOS TITAN- Skrífstofa : Laugav. 37, Reykjavík/Afgreiðsla: Hverfisg. 54. 1IVÍTL’« og altaf birgðir fyrir- liggjandi. Notlð þennan farfa, sem nú er að verða heimsfrægur. Pcr vcrðið ekki fyrir voubrigðum, þvi Títan- livitan er sá farfmn, sem málarar bæði licr og erlendis telja beztan, bæði til inni- og útinotkunar. Heynsla fcngin fyrir þvi, að hún stenzt miklu hetar íslcnzkt veðráttufar cn nokkur annar farfi; þolir sjóscltu, og er þvi hczt á skip og báta. — Góð og liagkvæm vlðsklfll tryggið þcr yður mcð þvi að snúa yður til Titnburverzlunar Arna Jónsgonar. Simar: 104 og 1104.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.