Ægir - 01.11.1925, Síða 24
216
ÆGIft
%
F'isb.titflu.tiiing’ur Norðmanna á nokkrum fishaíurðum.
Úfl. til 17/i° 1925 Útfl. til t8/io 1924 Alt árið 1924
Saltfiskur þurkaður 32.194.368 kg. 38.379.512 kg. 45.408.902 kg.
Harðfiskur (stokfisk) 13.046.003 — 23.754.888 — 26.002.716 —
—(flattur) 1.142.770 — 1,597.347 — 1.696.388 -
—»— Upsi , 2.949.449 — 4.865.654 — 5.614.087 —
—»— Ýsa 1.447.874 — 1.472.355 — 1.885.361 -
Annar harðfiskur 389.616 — 380.536 — 433.283 -
Hrogn 55.068 tn. 61.612 tn. 62.439 tn.
Gufubrætt meðala lýsi 70.042 — 89.231 — 99.663 —
Saltfiskur í tunnum 7.504 — 5.839 — 10.598 —
—»— laus 3.557.220 kg. 8.248.077 kg- 8.318.377 kg.
Nýr fiskur 5.428.966 — 5.604.358 — 6.089.977 —
Niðursoðinn fiskur 25.298.825 — 35.785.644 — 39.459.668 —
íslensk sild 110.678 tn. 76.046 tn. 80.368 tn.
Fiskað af sild við Island 1925 163,000 tn.
— - — — - 1924 93,261 -
Alls fiskað Paraf hert Saltað
1925 60,1 miljón stykki 23,0 m. st. 34,6 m. st.
1924 69,9 — 31,4 — 36,0 -
Með þetta fyrir augum hefir W. A.
Muun látið setja upp síðastliðið sumar
í St. Johns nj'fjar kælipressur, sem úti-
loka alveg áhrif loftsins. L5rsi það, sem
framleitt hefir verið með þessari aðferð,
er talið skara langt fram úr þvi, sem
hingað til hefir þekst í Noregi og Ný-
fundnalandi og er það einrómastaðfest
aí færustu læknum i Ameríku og Ev-
rópu. Slíkar bættar framleiðsluaðferðir,
samfara öflugum auglýsingum og mestu
nákvæmni um gæði vörunnar, hljóta að
valda þvi, að Nýfundnalandslýsi verði í
verzlunum tekið fram yfir norskt lýsi.
(Pýtt úr »Canadian Fislierman« í okt. 1925).
Dýr Iivalur. Frétlir frá Barcelona
segja, að í sumar sem leið, hafi skipverj-
ar á spánska hvalveiðaskipinu »Moroto«,
drepið stóran hval og fundið í honum 103
kiló af »Ambra«, sem haft er við tilbún-
búning hinna dýrustu ilmvatna.
Engar sögur fara af, að nokkurntíma
hafi svo mikið af »Ambra« fundist í ein-
um fiski og mikils virði hefir hvalur þessi
verið, þegar »Ambra« ein var 250,000 kr.
virði. (Ambra« líkist vaxi, en er gráleit,
og er af henni moskuslykt).
Sjóklæðagerð
innlent fyrirtæki. .
Á síðasta Fiskiþingi var samþykt að
veita hr. Hans Kristjánssyni frá Súganda-
firði alt að 1000 krónum til þess að nema
oliufatagerð í Noregi.
Fór Hans Kristjánsson skömmu eftir
þingið til Noregs og eftir heimkomu sína
byrjaði hann olíufatagerð á Suðureyri við
Súgandafjörð og fréttist brátt, að mönnum
vestra líkaði vel það, sem þar var unnið,
en í fyrsta lagi var vinnustofa hans á af-