Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1925, Qupperneq 25

Ægir - 01.11.1925, Qupperneq 25
ægír 217 skektum stað og ilt aðstöðu á margan hátt og í öðru lagi var hann ekki viss um að geta afgreitt pantanir þaðan, eins fljótt og skyldi. Fluttist hann því til Reykjavíkur síðastliðið vor og tók þar til starfa. Sjóklœðagerð Islands heitir fyrirtækið og í stjórn eru: Kjartan Gunnlaugsson í Reykjavík. Jón Halldórsson í — Halldór Eiríksson í — Hans Kristjánsson er verkstjóri. Á Laugavegi 42 er sjóklæðagerðin nú og hefir þegar fyrirliggjandi miklar birgðir af tilbúnum oliufatnaði, sem þegar hefir sýnt sig að vera hin bezta vara. Hr. Hans Kristjánsson býðst einnig til að bæta og bera á gömul olíuföt og ætti það að spara fiskimönnum mikið fé, þar sem þeir hvorki hafa tíma né tækifæri til að hirða þau og vill þá svo oft verða, að mikið er eftir af þeim, þegar þeim er fleygt. Ættu íslenzkir sjómenn að hlynna að þessu innlenda, þarflega fyrirtæki og verzla viö »Sjóklæðagerð íslands«. Fiskmarkaðurinn í Míðjarðarliafslöndunum. TilkynnÍDgar til danska ntanríkisráðn- neytiðins frá konsúlnm. Bilbao (28. okt.). Innflutningur vikuna, sem endaði 28. október: Danskur (Fær.) og ísl. fiskur 541 tons. Enskur 83 tons. Birgðir í vikulok: Danskur (Fær.) og isl. fiskur 2,800 tons. Norskur 300 tons. Enskur 100 tons. Verð i vikunni: Danskur (Færeyja) og íslenzkur fiskur 100—108 pts. pr. 50 kg. Norskur fiskur 96—105 pts. pr. 50 kg. Enskur fiskur 90— 97 pts. pr. 50 kg. Heldur betri markaðshorfur. Lissabon (28. okt.). Innflutt á markaðinn vikuna, sem end- aði 28. okt.: Porlúgals saltfiskur 220 tons. Skotskur saltfiskur 4 tons. Birgöir i vikulok: Portúgals saltfiskur 610 tons. Norskur fiskur 180 tons. Newfoundl. fiskur 40 tons. Pýzkur fiskur 40 tons. Verð í vikunni: Pýzkur salfiskur 40—60 shill. pr. 60 kg. Norskur saltfiskur 52—70 shill. pr. 60 kg. íslenzkur sltf. 58 — 65 shill. pr. 60 kg. Newfoundl. saltf. 48—58 shill. pr. 60 kg. Skotskur salf. 46—56 shill. pr. 60 kg. Eftirspurn lítil. Genna (27. okt.). Engar breytingar á markaði. Barcelona (27. okt.). í vikunni, sem endaði 27. okt. var inn- flutt: Danskur (Færeyja) fiskur 20 tons. ís- lenzkur fiskur 205 tons. Verð: 94—95 pts. pr.'40 kilo. Birgðir 4—500 tons. Oporto (29. okt.). í vikunni, sem endaði 29. okt. komu 61 tons af fiski frá Noregi og 358 tons frá Newfoundlandi. Verðið í vikunni hélzt óbreytt. Fyrir norskan fisk var gefið 430 esc. og fyrir Newfoundlandsfisk 570 esc. pr. 60 kg. Gengi: 1 sterlingspd. = 95,50 escudos. 1 franki = 0,85 — 1 króna dönsk = 4,90 —

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.