Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1925, Side 26

Ægir - 01.11.1925, Side 26
218 ÆGIR St. Jolins (31. okt.). Porskveiðarnar við Newfoundl. og Labrador Til septemberloka hafa veiðar orðið: Newfoundland 741,459 quintal. Labrador 355,020 — Straits 46,650 — Barcelona. Þangað fluttist á markaðinn í október- mánuði, 1745 tons af íslenzkum fiski og 20 tons frá Færeyjum. Samtals 1765 tons. í október hefir sala verið fremur dauf og verðið hefir verið milli 94—95 pts. fyrir 40 kilo þótt leyfilegt hafi verið að greiða alt að 97 pts. í byrjun nóvember voru birgðir um 8— 900 tons. Fyrstu daga þess mánaðar kom eimskipið »Reinunga« með um 600 tons af íslenzkum fiski. Búist er við tveimur fisk- förmum í nóvember frá íslandi, »Tormod Bakkevig« og »Slotholm«. Tarragona: Þangáð fluttist i október 83 tons af ís- lenzkum fiski. Genna (3. nóv.). Markaðurinn er þar daufur, fallandi verð og eftírspurn lítil. í vikunni, sem endaði 3. nóv. fékst þetta verð fyrir hver 100 kilo af fiski: Fullþurkaður smáfiskur 570 lírur. Fullþurkuð ýsa 530 — Labrador style 460 — Labrador ýsa 400 — Saltfiskur 400 — Franskur Lavé 410 — Barcelona. í vikunni, sem endaði 3. nóv. fluttust á markaðinn 558 tons af dönskum (Fær- eyja) fiski. Birgðir: 8—900 tons. Verð: 94—95 pts. 40 kg. Bilbao (3. nóv.). í vikunni, sem endaði 3. nóv. fluttist eftirfarandi á markaðinn: Danskur (Færeyja) fiskur 13 tons. Ensk- ur fisk. 10 tons. Newfoundl. fisk. 136 tons. Birgðir i vikulok: Danskur (Færeyja) og ísl. fiskur 2,500 tons. Norskur fiskur 300 tons. Enskur fiskur 100 tons. Verð er óbreytt. Oporto (4. nóv.). í vikunni, sem endaði 4. nóv. hefir flutst á markaðinn: Norskur fiskur 182 tons. Newfoundlands fiskur 198 tons. Þýzkur fiskur 25 tons. Portúgals fiskur 645 tons. Verð í vikunni: Norskur fiskur 430 esc. pr. 60 kilo: Newfoundlands fiskur 570 esc. pr. 60 kilo. Þýzkur fiskur 140 esc. pr. 60 kilo. Verð á fiski, veiddúm á Poitúgalsskip- um hefir eigi yerið auðið að fá vitneskju um. Gengi: 1 sterlingspd. = 95,50 eskudos. 1 franki = 0,85 — 1 dollar = 4,90 — Verð fast. Lissabon (5. nóv.). í vikunni, sem endar 5. nóv. var innflutt: Skotskur fiskur 35 tons. Norskur fiskur 420 tons. Þýzkur fiskur 20 tons. Birgðir í vikulok: Portúgals fiskur 570 tons. Norskur fisk- ur 320 tons. Newfoundlands fiskur 30 tons. Þýskur fiskur 30 tons. Skozkur fiskur 15 tons. Verð í vikunni: Þýzkur fiskur 40—60 shill. pr. 60 kilo. Norskur fiskur 50—66 shill. pr. 60 kilo. íslenzkur fiskur 56—65 shill. pr. 60 kilo.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.