Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1925, Síða 28

Ægir - 01.11.1925, Síða 28
220 ÆGIR Besta lúða kcmur frá Græn. landi. Þannig hljóðar fyrirsögn á grein i »Dagens Nyhedertc 15. okt. þ. á. Skipið „Hans Egede“ kemur meö fyrstu lúðusendingamar, sem seldar eru fgrirfram fyrir kr. 1,70 livert kíló. í októbermánaðarlok kemur ný vara á markaðinn, sem menn vænta, að muni reynast vel og almenningi geðjast að. — Vara þessi er niðursoðin grœnlensk lúða. Grænlenska verslunin hefir komið á stofn niðursuðufyrirtæki í Holstenborg og reist þar stórt hús, með öllum nýtýsku áhöldum til niðursuðu á lúðu, og er svo álitið, að sjóða megi niður i dósir, 100 smálestir af henni yfir veiðitímann. Petta fyrirtæki miðar einkum að því, að hjálpa Grælendingum til að hagnýta afla þann, sem þeim er innanhandar að ná í á hin- um fiskisælu miðum með ströndum fram. Sýnishorn þau, sem til Kapmannahafnar hafa komið, reynast ágæt og er alment álitið, að hið besta heilagfiski komi frá Grænlandi. Öil framleiðsla þessa árs er seld niður- suðuverksmiðjum og selja þær aftur smá- sölum. Lúðan er seld i pundadósum sem kosta 90 aura og í kilódósum á 1 kr. og 70 aura. Er þetta verð talsvert undir þvi, sem borgað er fyrir nýja lúðu. Enginn tollur er greiddur fyrir lúðuinn- flutning og er hún því mikið ódýrari en niðursoðinn lax frá Alaska og Canada, sem er tollskyld vara. Atlabrögð í nóvember. Afli togara 1.—15. nóv. 1925. Reykjavíkur togarar: Austri ....................... 97 föt. Ása........................... 101 — Baldur 15 föt. Gylfi 89 — Karlsefni 100 — Kári 115 — Menja 74 — Njörður 54 — Skúli fógeti 10 — Þórólfur 80 — Alls 735 föt. Samtals verða þetta 1760 skpd. af fiski, sem skiftist svo: 708 skpd. stórfiskur, 195 — smáfiskur, 857 — upsi. Vikuna 25.—31. okt. fóru fram kaup- samningar milli togara-útgerðarmanna fiskimanna og kyndara og komst sam- komulag ekki á og var skipunum þá lagt upp jafnóðum og þau komu inn. Gekk svo allan nóvembermánuð þar til sam- komulag varð hinn 1. desember. Þau skip sem hér eru talin voru öll úti er verk- fallið byrjaði. Halnafjarðartogarar 1.—12. nóv. 84 föt. 821/* — 38 — 157 — 109l/2 — 95 - 95 — 121 — 782 föl. Ceresio........................ Earl Haig...................... Earl Kítchener................. Imperialist.................... Kings Grey..................... Lord Fischer .................. Surprice ...................... Ver ........................... Alls Af fiski verður þetta: 1052 skpd. stórfiskur, 188 — smáfiskur, 848 — ýsa. 2088 skpd. alls.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.