Ægir - 01.11.1925, Síða 29
ÆGIR
221
Yestflrðir 1.—30. nórember.
431 skpd. stórfiskur, 457 skpd. smá-
fiskur, 160 skpd. ýsa, 33 skpd. annar
fiskur. Samtals 1081 skpd.
Austfirðir 15. okt. til 27. nóvember.
698 skpd. smáfiskur, 932 skpd. smá-
fiskar, 20 skpd. ýsa. Samtals 1650 skpd.
Afli frá Langanesi og Bakkafirði, ekki
upp gefinn áður, en er 481 skpd. máls-
fiskur, 1257 skpd. smáfiskur, 8 skpd. ýsa
og auk þess 200 skpd. smáfiskur. Sam-
tals 1746 skpd. + 200 skpd. = 19í6
skpd.
Sjósókn alment hætt.
Símskeyti
frá flskifalltrúanum á Spáni og Ítalíu
til Stjórnarráðsins.
Barcelona 13. nóv.: Birgðir kringum
7—800 tons. Verð: 93—95 pts. Markaður
daufari.
Bilbaó. Birgðir: ísl. fiskur 3000 tons,
norskur 550 tons, enskur 100 tons. Verð
óbreytt.
Valencia. Verð sagt labrador 72 pts. ís-
leskur 75—80 pts. Gengi: 33,95.
Barcelona 20. nóv.: Birgðir kringum
1000 tons. Verð: 90—95 pts.
Bilbao: íslenskur 3000 tons, norskur
400 tons, enskur 200 tons. Verð: 100—109
pts. — 96—105 pts. — 90—97 pts.
Valencia: Verð sagt labrador kringum
70 pts., íslenskur 76 pts. Gengi: 34.02.
Barcelona '25. nóv.; Birgðir kringum
800 tons. Verð: 92—95 pts. Markaður
daufur.
Bilbao. Birgðir: íslenzkur fiskur 2500
tons, norskur 250 tons, enskur 100 tons.
Verð: 100—109, 95-102, 90-97 pts.
Barcelona 3. des.: Birgðir seldar og ó-
seldar ekki undir 1000 tons, sala afartreg,
markaður auk þess daufur vegna væntan-
legra sendinga. Verð 92 pts.
Bilbao. Birgðir: íslenzkur fiskur 3400
tons, norskur og enskur 350 tons. Verð
óbreytt.
Valencia: Sala greið. Verð sagt hækk-
andi, fréttir um, að Labrador hækki. —
Gengi 34,23.
Fiskbirgðirnar
í Iandinu 1. des. voru 108,429 skpd.
Samkvæmt skýrslu Gengisnefndarinnar
hefir verið flutt út í nóvember 28,244 skpd.
af verkuðum og 6,610 skpd. af óverkuð-
um fiski = 34,854 skpd.; eftir aflaskýrsl-
um hefir bætst við á mánuðinum 8,525
skpd. Birgðirnar í landinu ættu því að
hafa minkaö um 26,329 skpd., en þær
voru samkvæmt afla- og útflutningsskýrsl-
um um síðustu mánaðarmót 101,437 skpd.
Birgðirnar hefðu [þvi átt að vera 1. des.
c. 75,108 skpd.
Stjórnarráðið hefir falið fiskimatsmönn-
um að gefa upp birgðir af fiski í um-
dæmum sínum 1. des. og eftir þeirri upp-
gjöf eru birgðirnar 108,429 skpd ef salt-
fiskinum er breytt í fullþurkaðan fisk. Eftir
því hefir aflinn verið 33,321 skpd meiri
en upp hefir verið gefið eða rúmlega 10%
meiri en skýrslurnar geta um. — Stafar
þessi skekkja líklega af því að ekki hefir
verið uppgefinn aflinn eins nákvæmlega og
æskilegt væri, en auk þess hefir verið
keyptur meiri fiskur af útlendum skipum
i ár en upp hefir verið gefið, t. d. hefir
ekki verið gefin upp i ár neinn fiskur frá
Norðurlandinu, keyptur af útlendum skip-
um, en mun þó vera töluverður.