Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1926, Síða 29

Ægir - 01.01.1926, Síða 29
ÆGIR 21 veiði (Snurrevaad) í landhelgi. Bæði er pað, að veiðiaðferð pessi mun geta tortímt fiska- ungviði, pótt eigi sé hún jafn-stórvirk í pví efni og botnvarpan, og svo er talið einkar- auðvelt að hafa dragnótina í blóra við botn- vörpuna, p. e. vera að dragnótaveiðum á fjörðum inni að degi til, en nota síðan botn- vörpuna að nóttunni eða pegar eigi sést til úr iandi. Auk pess telja og kunnugir menn petta alls eigi framtíðar-veiðiaðferð hér, og pví sízt ástæðu til að lokka menn til pess að leggja út í pessa veiðiaðferð. Veiðarfærin, p. e. dragnótin ásamt strengjum, er dýr, en aflavonin eigi að sama skapi mikil. Vitamálin. Sjómenn hér eru yfirleitt mjög óánægðir með ljósmagn Arnarnessvitans. Viti pessi var, eins og kunnugt er, reistur árið 1901, en hefir tvívegis verið endurbættur síð- an, 1915 og 1921. f síðara skiftið var honum breytt í leifturvita. Fylgdi peirri breytingu sú krafa frá fjórðungspinginu og sjómönnum héðan, að vitinn lýsti framvegis 22 sjómílur, en í stað pess lýsir hann einungis um 14 sjómílur. Það er vitanlega mikils til of stutt, og vitinn fyrir bragðið alls ónógur, sem inn- siglingaviti í ísafjarðardjúp. Sjómenn hér segjast alls engin not hafa af honum til pess. Fyrir pví er pað einróma krafa sjófarenda hér, að ljósmagn vitans verði aukið svo, að hann lýsi 22 sjómílur, eins og krafist var í fyrstu. Hnífsdælir hafa talið nauðsynlegt, að setja upp lítinn landtökúvita á Stigahlíð miðri. Enn fremur er og mikil pörf á smávita í Mið-Djúpinu, og kemur kunnugum saman um, að hann væri bezt settur á Ögurhólm- um. Umferð um fsafjarðardjúp er allmikil; póstbáturinn ter meðal annars pessa leið 3—5 sinnurn í mánuði hverjum árið um kring. Leiðir eru og skerjóttar um innri hluta Djúpsins. Gert er ráð fyrir vita parna í kerfi vitamálastjóra, og væri mjög æskilegt, að hann yrði reistur hið bráðasta. — Þetta eru helztu málin, sem borið hafa á góma í deildunum í haust. Auk pess hafa og verið rædd ýms mál, er eingöngu varða einstakar deildir og kauptún. Má meðal ann- ars nefna beiðni Flateyringa um að komið værði upp ljóskeri á Flateyrartanga. Hefi ég áður skrifað Fiskifélaginu og mælt með, að peirri málaleitun verði sint hið bráðasta. Fer ég pví ekki lengra út í pað mál hér. Erindrekastörf mín hafa heldur aukist upp á síðkastið. Bréfaskriftir við Fiskifélagið og einstaka menn mun meiri.og fiskiskýrslu- söfnunin nokkuð nákvæmari og tímafrekari — auk ýmissa annara upplýsinga, er ég hefi gefið. Sömuleiðis hefi ég annast pantanir á veiðarfærum fyrir eigi allfáa menn hér nærlendis. Stjórn Fiskifélagsins er að öðru leyti kunnugt um störf mín og fer ég pvi ekki um pau fleiri orðum. ísafirði, 9. jan. 1926. Kristján Jónsson (frá Garðsstöðum). Skýrsla crindreka Anslflrðingafjórðnngs fyrir árið 1925. í byrjun ársins var stofnað til mótornám- skeiðs á Eskifirði, sem stóð yfir til febrúar- loka. Um pað námskeið hefi ég sent yður skýrslu, sem pegar hefir verið birt í „Ægi“, og parf pví ekki að fara fleiri orðum um pað. Útgerð á Hornafirði var með minsta móti; par héldu til alls 17 mótorbátar og 1 mótor- skúta; aftur voru 12 mótorbátar og mótor- skútur á Djúpavogi, og var pað fleira en áður hafði verið. Aflabrögð voru með tregara móti í rnarz- mánuði, og á Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði byrjaði ekki vertíð fyrr en í apríl. Fiskverð á Hornafirði var framan af ver- tíðinni 22 aurar fyrir málfisk, blautan, með hrygg. — Á lifur var verðið 20 aurar Iíterinn.< Vertíð byrjaði aðallega hér á Suðurfjörð- unum í apríl og hefði verið dágott fiskirí, ef veður hefðu ekki hamlað, sérstaklega fyrir norðan Hornafjörð. 1 maí var heldur tregt fiskirí, samanborið við fyrra ár. Vetrarvertíðin var yfirleitt slæm alls staðar á Suðurfjörðunum, nenra á Horna- firði, par voru aflabrögð vel i meðallagi, pví pó að par hafi að meðaltali komið minni afli á land en í fyrra, pá stafar pað af pví, að par voru færri bátar. 1 júní fer að aflast hér á norðurfjörðunum, alt norður að Langanesi. Sérstaklega var pá gott fiskiri á róðrarbáta á öllum Austfjörð-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.