Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1930, Blaðsíða 2

Ægir - 01.09.1930, Blaðsíða 2
ÆGIR Veiðarfæraverzl. „G E Y SIR “ Hafnarstræti 1. Sími: 817. Við höfum ávalt fyrirliggjandi: Fiskpreseningar og Bílpreseningar úr vaxíbornum dúk. Drifakkeri. — Vatnsslöngur. Tjöld, margar stærðir, og saumum eftir máli hvaða stærð sem um er beðið. Saumum SEGL af öllum stærðum. Vönduð vinna! Fljót afgreiðsla! Veiöarfæraverzlunin „GEYSIR*1, Reykjavík. Verksmiðjan Skildinganesi. Sími 1085. Munið vörumerkið! Hin endurbætiu sjóklæði vor reynast að allra dómi betur en þau beztu erlendu, sem seld eru á hérlendum sjóklæðamarkaði og verðið er fyllilega samkepnisfært. — Hafið því hugfast að notendur sjóklæða spara sér fé með því að kaupa eingöngu sjó- klæði vor og styrkja jafnframt íslenzkan iðnað. Athugið, að íslenzku sjóklæðin haldast voðfeld í frosti. — Endurnýjun á notuðum sjóklæðum, sem framkvæmd er í útibúi voru, Skúlagötu Rvík, sparar sjómönnum allmikið fé, eykur notagildi sjóklæðanna um fast að því helming. — Athugið því að senda oss til viðgerðar gömlu sjóklæðin yðar, og hafið það hugfast, að fullar fjórar vikur tekur það að olíubera þau svo að vel sé. — Komiö því með þau í tæka tíð. -— H.f. Sjóklæöagerö Islands.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.