Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1933, Síða 4

Ægir - 01.03.1933, Síða 4
74 ÆGIR Skafti Jónsson. Guðmundur Jónsson. alvörugefinn, ástrikur eiginmaður og sonur. Sjötti maðurinn var Þorbergur Engil- bert Guðmundsson frá Vegamótum á Akranesi; var hann fæddur 27. júlí 1912. og þvi lítt af barnsaldri kominn, en þótti Einar Jónsson. Helgi Ebenezersson. þegar vera orðinn harðduglegur maður, að hverju sem hann gekk, reglumaður hinn mesti og prúðmenni. Bróðir hans Albínus drukknaði 24. apríl 1928, 18 ára að aldri, og er nú af bræðrunum þrem- ur að eins einn eftir á lífi.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.