Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1933, Qupperneq 14

Ægir - 01.03.1933, Qupperneq 14
84 ÆGIR Ár Saltf. útfluttur Harðf. útflultur Harðf. °[o Ýsa Langa Keila Stokkf. Pásk. Ufsi 1920 36 751 14 956 40.7 1318 91 354 8974 629 3590 1921 27 348 20 763 76.2 1131 102 518 14485 1513 3014 1922 22 747 19 902 87.2 1128 131 340 12202 1130 4971 1923 36 873 25 726 70.0 1515 231 486 17625 1255 4614 1924 45 157 35 031 77 6 2065 123 274 25529 1833 5207 1925 38 298 21 440 55.8 1813 113 219 14958 1014 3323 1926 47 579 30 907 63 0 4064 128 386 19305 1370 5654 1927 4G 927 32 636 695 2558 114 419 22614 1749 5182 1928 40 966 37 036 90.4 4199 139 440 23216 1771 7271 1929 48 537 38 067 78.5 5556 163 549 24204 1321 6273 1930 45 946 31821 69 2 5198 250 663 19536 ' 985 5489 1931 30188 21 751 72.0 2128 231 620 12334 836 5602 1932 36 607 29 695 81 1 3590 290 998 17666 1396 5956 ‘ekki of mikil þyngsli að honum. Erslíkt mikill kostur í Afríku þar sem engin flutningatæki eru til, en mennirnir verða sjálfir að bera hann. Pangað til fyrir hundrað árum síðan, hertum við meginið af fiski til útflutn- ings. Árið 1816 voru flutt 2485 skpd. af harðfiski frá íslandi, en 1304 skpd. af saltfiski. Árið 1840 er breytingin komin á, og flytjum við ekki nema 3030 skpd. af harðfiski út, en 13767 afsaltfiski. Stóð útflutningurinn síðan lengi í stað, var um það bil 3000 skpd. eða 500 smál. unz hann féll alveg niður. Norðmenn voru ekki jafnfljótir á sér að gefa upp harðíiskinn, og var það ekki fyr en 1855, að útflutningur á saltfiski varð meiri en útflutningur á harðfiski. Fram til aldamóta var saltfiskútflutning- urinn venjulega tvöfalt meiri að þunga, en harðfiskútflutningurinn, en svipað fiskmagn mun þó hafa verið verkaðmeð hvorri aðferðinni, þvi harðfiskurinn létt- ist mikið meira en saltfiskurinn og var auk þess meira borðaður heima fyrir. Yar hann þá bleyttur upp í lút og kall- aður lútfiskur. Frá aldamótum og fram að striði má segja, að útflutt hafi verið tvöfallt til þrefalt meira af saltfiski, en harðfiski, en síðan um stríð virðist sem þeim hafi gefist betur harðfiskverkunin, en að salta, og hefur útflutningur af harðfiski venjulega verið 75—80°/o af saltfiskútflutningnum, og komst yfir 90% árið 1928. Til upplýsinga fyrir þá, sém viljakynn- ast þessu máli sem bezl, set ég hér töflu um útflutninginn af saltfiski ogharðfiski, sem einnig sýnir hverjar fisktegundir hafa verið hertar, síðustu 12 árin. Eru töl- urnar alltaf í smálestum. Upplýsingar fyrir ár það, sem nú er að líða, hef ég að eins til 26. nóvember, en þá var gert ráð fyrir að væru tæp- lega 7 þús. Smál. eftir í landinu, en eft- irspurn var mikil, svo búist var við, að birgðir hrykkju ekki fyrir eftirspurninni. Einnig er þess að gæta, að 1088 smál. af harðfiski voru ekki sundurgreindar fyllilega, og eru því taldar í heildarupp- hæðinni, en ekki í sundurgreiningunni. Eru tölurnar þar því raunverulega hærri í ár.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.