Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1933, Side 5

Ægir - 01.04.1933, Side 5
ÆGIR 99 Heimkynni skarkolans. Hatteras. Eins og kunnugt er, veiðist hann bezt við Lofoten við Noreg, viðísland, og New-Foundland við Norður-Ameríku. I Norðanverðu Kyrrahafiernáskyltafbrigði. Um heimkynni síldarinnar má segja hér um bil sömu söguna. Það fellur rnjög saman við heimkynni þorsksins, en er þó enn þá stærra, því það nær enn sunnar meðfram ströndum Evrópu, og a hinn bóginn ná heimkynni hennar í Kyrrahafmu bæði austar og vestar en heimkynni þorsksins. Eins og kunnugt er. ferðast hún meira miðsvæðis og við yfirborð sjávar en þorskurinn, og geng- Ur stundum upp í ár og vötn. Heimkynni skarkolans í höfunum er dálítið meira takmarkað, ekki sizt vegna þess, að skarkolinn er grunnsævifiskur, sem næstum einungis lifir á linum botni, Einkum ber þess að geta, að í Atlants- hafinu er skarkolinn einungis við aust- urströndina, eða Evrópumegin, en ekki við strendur Ameriku. Hann gengur ekki heldur alla leið inn í Eystrasalts-botn eins og þorskurinn og síldin, og í Kyrra- hafinu er útbreiðslusvæðið minna, og slitið i sundur í Beringssundinu. Á. F. Dr. Taauing hefur lánað blaðinu myndirnar.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.