Ægir - 01.04.1933, Page 7
ÆGIR
101
9. gr. Það telst ekki viðkoma í utlönd-
um, er síldveíðaskip hefur samband við
annað skip utan landhelgi, ef hið siðar-
nefnda skipið hefur einnig greitt lögboð-
in gjöld á íslandi á veiðitímanum, og
hefur ekki siðar haft samband við út-
lönd eða við önnur skip, sem beint eða
öbeint hafa haft samband við útlönd
eftir að hin lögboðnu gjöld voru innt af
hendi. Sýna ber skilriki fyrir þessu frá
skipstjóra hins skipsins.
10. gr. Nú varpar skip akkerum utan
löggiltra hafna, og greiðast þá ekki op-
inber gjöld ef skipið hefur ekki sam-
band við land.
11. gr. Norsk fiskiskip, sem leita
neyðarhafnar á íslandi, skulu að eins
greiða venjuleg gjöld fyrir tollskoðun og
heilbrigðiseftirlit, og hafnsögumannsgjald
og hafnargjald og þvl. að eins ef um slík
afnot er að ræða.
12. gr. Norsk fiskiskip, sem geta sann-
að, að þau hafi rekið inn í landhelgi
vegna straums og storms, skulu ekki
sæta ákæru, ef það er Ijóst af öllum at-
vikum, að þetta hafi ekki ált sér stað
vegna stórkostlegs gáleysis eða ásetnings,
i þeim tilgangi að veiða eða verka afl-
ann innan landhelgi, enda sé þessu kippt
i lag svo fljótt sem auðið er.
13. gr. Ef norskt fiskiskip vill ekki
greiða sekt, heldur óskar að dómur gangi,
skal skipinu þegar sleppt, gegn geymslu-
Ijárgreiðslu, en ekki haldið þar til dóm-
ur iellur.
2. kafíi. Innflutningurinn á söltuðu ís-
lenzku kindakjöti til Noregs.
14. gr. Aðalinnflutningstollúrinn skal
strax lækkaður niöur i lö.aura pr. kilo,
að viðbættum venjulegum viðaukum,
lyrir innflutningsmagn, er nemi allt að
13000 tunnum árið 1932—1933.
15. gr. Eins fljótt og unnt er, verður
lagt fyrir Stórþingið frumvarp um lækk-
un á aðaltollinum niður í lOaurapr. kg.
og um heimild til þess að endurgreiða
íslenzku rikisstjórninni mismun þess tolls,
sem greiddur hefur verið, þ. e. 15 aura
aðaltolli pr. kg., og tollsins samkvæmt
nýja aðaltollinum, í báðum tilfellum með
venjulegum viðaukum, og að því er snert-
ir innflutningsmagn, er nemi 13000 tunn-
um árið 1932—1933.
16. gr. Nýi aðaltollurinn, 10 aurar pr.
kg., skal gilda framvegis um eftirfarandi
innflutningsmagn af söltuðu íslenzku
kindakjöti:
a) Árið 1933—34 fyrir 11500 tunnur,
en af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlí
til 15. október, 8000 tunnur frá 16. okt.
til 31. desember, og það, sem eftir er,
frá 1. janúar til 30. júni.
b) Árið 1934—35 fyrir 10000 tunnur,
en af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlí
til 15. okt., 7000 tunnur frá 16. okt. til
31. desember, og það, sem eftir er, frá
1. janúar til 30. júní.
c) Árið 1935—36 fyrir 8500 tunnur, en
af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlí til
15. október, 6000 tunnur frá 16. okt. til
31. desember, og það, sem eftir er, frá
1. janúar til 30. júní.
d) Árið 1936—37 fyrir 7000 tunnur, en
af þeim flytjist ekkert inn frá 1. júlí til
15. október, 5000 tunnur frá 16. okt. til
31. desember, og það, sem eftir er, frá
1. janúar til 30. júní.
e) Árið 1937—38 og síðar fyrir 6000
tunnur, en af þeim flytjist ekkert inn frá
1. júlí til 15. okt., 5000 tunnur frá 16.
okt. til 31. desember, og það, sem eftir
er, frá 1. janúar til 30. júni.
3. kafti. Gildislaka og uppsögn.
17. gr. Samningur þessi gengur í gildi
og endurgreiðslan.samkv. 15. gr. fe fram,
þegar eftirfarandiskilyrði eru fyrir hendi: