Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1933, Blaðsíða 21

Ægir - 01.10.1933, Blaðsíða 21
ÆGIR 251 efni og í hæsla lagi 5°/« af fitu. Fyrir slíkt íiskimjöl er verðið skráð (síðast í september) 15—16 sterlingspund fyrir hvert tonn f. o. b. Liverpool. Frá utanríkisráðuneytinu. Með samkomulagi, sem ríkisstjórnir Stóra Bretlands og Eistlands gerðu með sér þann 15. júlí sl. er svo ákveðið, að innflutningstollurinn á brezkri saltsild eða reyksíld, sem flutt er inn i Eistland, skuli ekki vera hærri en 0.022 eistl. kr. pr. kg. Samkvæmt þessu hefur innflutnings- tollurinn á saltaðri og reyktri síld frá 21. júlí sl. verið lækkaður úr 0.07 í 0.022 eistl. kr. pr. kg. Gildir þessi tolllækkun gagnvart öllum þeim löndum, sem njóta beztu kjara í Eistlandi þar á meðal ís- landi. Leyfi til innflutnings á sild í Eist- landi er ekki lengur krafist. Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1933. 12. Samkvæmt nýrri mælingu er breidd og lengd Kolbeinseyjar (Meven- klint) 67° 06' n.br., 18° 36' v.l. Fjar- lægðin frá Grímsey er 35 sjóm. í NNV. Hæð eyjunnar er 8 m., lengdin 70 m. frá VNV til ASA, en breiddin 30—60 m. (Leiðsögubók bls. 102, 1. 1 — 5). 13. Á Húnailóa hefir verið mælt dýpi og ákveðinn staður fyrir Haf- staöaboða við Skagaströnd. Minnsta dýpi, sem fundist hefir, er 18 m. N.br. 65° 46' 48", v.l. 20° 20' 45". 14. Samkvæmt tilkynningu frá bæjar- stjóra Vestma.niiaeyja,hefirbaujan við þýzka togarann, sem sökk fram af vikinni 1931, verið tekin burt og verður ekki lögð út aftur. Á flakinu mun minnsta dýpi vera um 23 m. (sbr. A. f. s. 1931, nr. 5. 12). 15. Á bæjarbryggjunni í JVesi á IVorOíirÖi hefir verið kveikt á 2 rauðum, stöðugum Ijósum, eitt á hverj- um bryggjuenda. Ljósin eru á staurum og er hæð þeirra 4.7 m. yfir sjó. Milli ljósanna eru 10.5 m. Logtimi 15. júlí til 1. maí. 16. Á Sauðárkróki verður frá 1. október kveikt á þessum leiðar- og legu- Ijósum : í inusiglingarvörðunni og kirkju- turninum verða 2 rauð ljós, sem bera saman í innsiglingunni í 227° stefnu. 1 vörðunum á eyrinni (legumerkin) verða 2 græn ljós, er bera samaní316° stefnu og marka leguna. Loga þegar skipa er von og þegar beðið er um það (Sbr. sjómerki nr. 50 og 51, og Leiðsögubók bls. 96, 1. 31-38). 17. í stað Iýsingarinnar á innsigling- unni til Hagabótar í Leiðsögubók bls. 69,1. 37—38 komi: þegar H v a m m s- b æ r i n n ber í Stórfiskjasker eða i grjótvörðu á Hvammsfjalls- b r ú n i n n i má halda þessari stefnu þangað til Hagakirkja ber í slaur með ferhyrndu toppmerki milli tveggja tófta á sjávarbakkanum um 800 m. austan við sláturhúsið (steypt hús með járnþaki). í þessu miði má leggjast á 5.5 m. dýpi, sandbotn, þegar tveir staurar með þver- slám í toppnum skammt vestan við slát- urhúsið bera saman. — Miðið 1. 40—41 verður: Hagakirkja í staur með fer- hyrndu toppmerki milli tveggja tófta á sjávarbakkanum. 18. Bryggjuljósin í JVesi á, Norö- íiröi loga frá 1. ágúst til 1. mai. (Leið- rétting á augl. 1933, nr. 6, 15). 19. Frá og með 1. október verða breyt- ingar á útsendingu veöur- skeyta og veöurfregna og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.