Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1933, Page 22

Ægir - 01.10.1933, Page 22
252 ÆGIR verða þau eins og hér segir (sbr. Leið- sögubók bls. 20, 1. 28-31; bls. 21, 1. 37 —39; augl. f. sjómenn 1932, nr. 2, 6). Tíminn er miðaður við í s le n z k a n með- altíma. Veðurskeyti frá Loftskeytastöð Reykjavíkur (TFA) kl. 9.30 og 19.00 á virkum dögum, kl. 11,10 og 19.00 á helgidögum. Bylgjulengd 1910,8 m. Enn- fremur veðurfregnir í sambandi við tal- skeyti til skipa á tímabilinu 1. sept. til 31. maí, kl. 1.40, bylgjulengd 1200 m. Veðurfregnir frá Útvarpsstöð Is- lands (Útvarp Reykjavíkur) kl. 10.00, 15.00 og 19.10 á virkum dögum, kl. 10.40 og 19.10 á helgidögum. Bylgju- lengd 1200 m. Kl. 10.00 (10.40) og 19.10 verða fregnirnar endurteknar á ensku og þýzku. Talskeyti til skipa og báta, sem hafa viðtæki, en ekki eru búnir senditækjum, verða send frá Loftskeytastöð Reykjavíkur á eftir veðurfregnun- um kl. 1.40 á tímabilinu 1. sept. til 31. maí. EnnfremurfráÚtvarpsstöð ís- lands kl. 12.30, eftir veðurfregnunum kl. 19.10 og eftir íslenzku fréttunum kl. 21.15. Bylgjulengd 1200 m. Skeytin eru send á ábyrgð sendanda. 20. Á Sauöa-nesi vestan viðSiglu- fjörð hefur verið kveikt á ljósvita og sett upp dagmerki (sbr. A. f. s. nr. 3, 7). Vitinn stendur austanvert á nesinu, ná- !ægt bakkabrúninni, n. br. ca. 66° ll', v.lgd. ca. 18° 57'. Vitabyggingin er 8,6 m. hár, steinsteyptur turn með ljóskeri og viðbyggingu fyrir væntanlegan hljóðvita. Hæð logans yflr sjó er ca. 39 m. Ein- kenni Ijóssins er hvítur og rauður 3- blossi á 20 sek. bili, þannig: 1 sek. Ijós, 3 sek. myrkur. 1 Ij. 3 m., 1 lj. 11 m. Ljósið er hvítt fyrir norðan og vestan stefnu 221°, en rautt þar fyrir austan og sunnan yfir Helluboða. Ljósmagn og ljósmál fyrir hvíta ljósið 17 sm. fyrirhið rauða 14 sm. Logtími 1. ágúst til 15. maí. Á komandi vetri verður ekki stöð- ug gæzla i vitanum. í stefnu 221°, 152 m. fyrir ofan vitann er sett upp dagmerki, 11 m. hátt, stöng með ferstrendri hvitri toppplötu. Þegar komið er austan að, er haldið norðan við stefnuna vitaturninn í merkið til þess að vera laus við Helluboða, þangað til beygja má inn fjörðinn. Hinn fyrirhugaði hljóðviti tekur ekki til starfa fyr en á næsta vori. “/• 1933. Vitamálastjórinn. Th. Krabbe. dlagir a montlily review of the fisheries and fish trade of Iceland. Published by: Fiskifélag íslands (The Fisheries Association of Iceland) Reykjavík. Results of the Icelandic Codfisheries from the beginning of tlieyear 1933 iothe lst of oktober, calculaled in fully cured slate: Large Cod k7Ml, Small Cod 19.295, Haddock 279, Saithe 555, total 67.576 tons. Símar Fiskifélagsins: Forseti: 19 62. Ritstj. Ægis og fiskifræðingur 34 62. Almennskrifst. og vélfræðingur 3 8 64. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. RikisprentsmiCjan Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.