Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1936, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1936, Blaðsíða 26
144 Æ G I R Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Símar 3071 - 3471 — Reykjavík — Pósthólf 164 Ánnast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfs- manna ríkisins. Leysir auk þess af hendi alla vand- aða bókaprentun, nótnaprentun, litprentun og margt, margt fleira eftir því er luingumstæáur leyfa. Aíli Norðmanna alls, 10. júní 1936: 132.326 tonn, en 113.433 tonn 10/o 1835. Af pessum fiski var hert, 1936..... 64.234 tonn — — — — saltað........ 54.556 — — — — — fryst ........ 9.870 — Gufubrætt meðalalýsi ............ 62.748 hktl. Lifur til annara tegunda ........ 6.599 — Söluð gota........................ 29.189 — Af aflánum 1935 var hert, ....... 41.697 tonn — saltað ........ 62.076 — — fryst ........ 7.173 — Gufubrætt meðalalýsi............. 66.318 hktl. Lifur til annara tegunda ........ 4.471 — Söltuð gota ...................... 28.976 — Karfaveiðarnar. Hinn 20. júní var komið á land: Á Sólbakka 3654 tonn af karfa. Á Siglufirði 400 — — — Samtals 4054 tonn. Grænlandsleiðangur. Vélbáturinn Snorri Goði V. E. 138 lagði af stað til veiða, við vesturströnd Græn- lands hinn 6. júní, og kom þangað eftir 7 daga ferð. Hefur Óskar Halldórsson leigt bátinn til ferðarinnar, og selur hann aflann í móðurskipið »Arctic«, sem gert er út frá Danmörku. Þetta er fyrsta is- lenzka skipið, sem gert hefur verið út héðan, til íiskveiða á þessum slóðum. Skipstjóri er Finnbogi Kristjánsson og stýrimaður Markús Sigurjónsson; alls er skipshöfn 11 menn. 20. júní kom símskeyti frá vélbátnum »Sorra Goða« sem nú liggur í Færeyingahöfn í Grænlandi, tilbúinn að stunda veiðar. En í skeytinu segir, að síðan bátur- inn kom vestur, hafi veðrátta verið mjög slæm, gæftir engar og engin fiskveiði. Er nú beðið eftir því að veður batni og þá mun báturinn þegar fara út til veiða. Aegir a monthlg review of the fisheries and fish trade of Iceland. Published bg : Fiskifélag íslands (The Fisheries Associalion oflcelandj Regkjavik. Resulis of ihe Icelandic Codfisheries from the beginning of the gear 1936 io the 151]} of Jnne, calculated in fnllg cured state: Large Cod 20.973. Small Cod 2.731, Haddock 83, Saithe 822, iotal 24.609 tons. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson Ríkisprentsm. Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.