Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1947, Page 9

Ægir - 01.07.1947, Page 9
Æ G I R 191 Grimur Engilberts scljuri i Giilenbcrg. Hnnn hcjtir unnazt umbrot bladsins iindan farin ár oy gcrir cnn. Kg þykist méga fullyrða, að mun fáskrúð- ugra mundi vera uin heimildir í sjávarút- \ egi landsmanna undanfarin 40 ár, ef Ægis Iiefði ekki við notið. Ætla má, að seint verði svo leitað vitneskju um fiskveiðar okkar síðastl. 20 ár, að ekki verði vitnað til árs- yfirlita Kristjáns Bergssonar og Davíðs Olafssonar. Ógerningur er að telja hér alla upp, sem unnið hafa eitt og annað í þágu ritsins frá upphafi þess. Um langt skeið hafa þau Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri og Arndis Þorbjarnardóttir fulltrúi annazt alla skýrslusöfnun og skýrslugerð fyrir rit- ið og séð um afgreiðslu þess. Eg þakka þeim góða og ánægjulega samvinnu svo og út- söluinönnum þess víðs vegar um land. Einnig þakka ég öllum þeim, er ritað liafa í lilaðið og sýnt því góðvilja á ýmsan hátt. Siðast en ekki sízt þakka ég starfsmönnum > prentsmiðjunni Gutenberg, en þar hafa helzt komið við sögu þess hin síðustu ár: Stéingrímur Guðmundsson prentsmiðju- sljóri, Sveinn Helgason verkstjóri. Krist- mundur Guðmundsson, Björn Benediktsson vélsetjari og' Grimur Engilherts, sem Iiefur annazt umbrot ritsins. Þótt kaupendum Ægis hafi fjölgað all verulega undanfarandi ár, eru þeir þó ékki svo margir sem ætla mætti. Mér er sagt, að skemmtileslrarefni vanti í ritið, og þvi þyki það ekki ginnandi til lesturs. Því er til að svara, að tugir rita eru gefin úl i landinu li) að skemmla fólki, en hins vegar eruin við svo snauðir af fagblöðum, að þar má ekki \ ið auka. Meðan ég bef ritstjórn blaðs- ins með höndum, mun ég reyna að keppa að því að gera það svo úr garði sem fag- hlöð af slíku tagi eru hezt annars staðar. Og eftir því sem fleir.i skilja það, að okkur er i senn metnaðar- og nauðsynjamál að halda úti myndarlegu fagblaði um fisk- veiðar og farmeniisku, því fvrr vænti ég pess, að við stöndum eigi öðrum fiskveiði- þjóðum að haki i þeim efnum. L. K.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.