Ægir - 01.07.1947, Qupperneq 10
192
Æ G I R
Matth. Þóráarson:
Fáein orð í tilefni af
í lilel'ni af 40 ára afmæli Ægis, sendi
ég honuni mínar Ireztu kveðjur og árna
lionum allra heilla á komandi tímum.
.íafnframt leyfi ég mér að nota tækifærið
og bæta við fáeinum orðum, sem ég mælist
lil, að birt séu í ritinu, ef rúm leyfir.
Aldur Ægis ber vott um það, að hann
liefur haft öflugan bakhjarl, þar sem
Fiskifélagið er, því að þótt hlutverk hans
hafi verið og sé afar þýðingarmikið, þá er
liæpið, að ritið hefði nokkru sinni náð
þeíih þroska, sem orðinn er, ef félagið
hefði ekki beitt sér fyrir ntgáfu þess. En
svo er ritið samtengt félaginu og félagið
,því, að hvorugt má án annars vera. Að
undanteknum stofnanda Ægis, sem veitti
ritinu forstöðu fyrstu árin, þá eru það að-
eins tveir menn, sem hafa haft ritstjórn
bans á hendi í nærfellt hálfan fjórða tug
ára, þeir Sveinbjörn Egilson og Lúðvík
Kristjánsson, og ber það vott um það, —
enda ahnennt viðurkennt — að valið á
þessum mönnum liafi tekizt vel og þeir
Iíafi verið starfanum vaxnir.
Á þessum 40 árum hefur orðið meiri
bylting á rekstri fiskveiða, hagnýtingu afl-
ans og verzlun með afurðirnar og stórstíg-
ari framfarar á öllum sviðum, cn á þús-
und árum áður. Þetta hefur ekki átt sér
stað hvað snertir ísland og íslendinga sér-
staklega, heldur um gervallan heim, þar
sem um fiskveiðar er að ræða. Verkefni
.Egis hefur þvi verið mjög mikið og marg-
brotið, eða réttara sagt óþrjótandi fyrir
svo lítið rit, en hins vegar skapað ritstjórn-
inni ærinn vanda, hvað snertir að velja og
hafna. — En þegar á allt er litið, þá virðist
hún með gaumgæfni á hverjum tíma sem
var, hafa fylgzt með í fleslu því markverð-
asta, sem gerzt hefur í þessuin efnum hér
á landi og erlendis, og hafa hvatt til fram-
taks og framkvæmda og verið leiðbeinandi
40 ára afmæli Ægis.
á flestum sviðum um það, sem helzt þurfti
við.
Á undiðnum áratugum hafa margir
áhugasamir menn ritað fræðandi og' vekj-
andi ritgerðir i Ægi, og þeim mönnum hef-
ur farið fjölgandi eftir því sem ritið hefur
stækkað og sérfróðum mönnum á sviði
sjávariðnaðarins hefur fjölgað. Margar
þessar ritgerðir eru með ágætum, en mest
Iiafa þó ritstjórarnir lagt af mörkum í
jiessum efnum eins og skiljanlegt er.
Á sínum langa ritstjórnarferli skrifaði
Sveinbjörn Egilson margar góðar og nyt-
samar hugvekjur, einkum um öryggismál
sjómanna og slysavarnir, sem voru hans
hjartans mál. Hins vegar varð maður þess
var, að hann var ekki ósjaldan miður var-
kár um val á efni, léli afskiptalaus áhuga-
mál dagsins, en birti önnur, er ekki voru
jafn þýðingarmikil. Þetta mun hafa staf-
að mikið af þeini óðfluga breytingum og'
framþróun á sviði fiskiðnaðarins á ári
hverju, nýjungum, sem liann, gamall maður,
átti örðugt með að fylgjast með. En þó
bafði hann jafnan eittvað íhugunarvert að
bera á borð fyrir lesendurna, skrifað með
fjöri og fyndni, lélt og lipurt, eins og bon-
um var svo eiginlegt, og Iionum fyrirgafsl
það, ])ótl lionum yfirsæist öðru bverju að
hreyfa þeim nnflum, er gátu álitizl nauð-
synlegri. Sveinbjörn var líka háaldraður
maður, nær hálfáttræður, er Iiann lél af
i itstjörn blaðsins, og hafa fáir unnið lengra
dagsverk en hann.
Síðustu tíu árin hefur Lúðvik Kristjáns-
son, — röskur maður á bezla skeiði, —
liaft ritstjórn Ægis á hendi. Ófriðarárin
hafði ég engin kynni af ritinu, en fyrstu
árgangana undir ritstjórn Iians hafði ég les-
ið og báru þeir votl um óvenjulega vel
ritfæran mann, gerkunnugan sjávarútvegi
og rekstri hans, viðkvæman og vakandi