Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 11
fyrir öllum nýjungum í fiskiðnaði á landi
Ik't og erlendis. Síðan ófriðnum Jauk, hef
ég lesið rilið með óblandinni ánægju.
I’vrir utan fjöJhreytt efni um nýjungar
ng framkvæmdir á sviði fiskiðnaðar meðal
erlendra þjóða, sem lesendunum er for-
vitni á að Irynnast sem Jjezt, lief ég rekið
mig á ekki allfáar leiðandi hugvelíjur,
livetjandi og fræðandi, er allar stefna að
sameiginlegn takmarki, að gera ritið sem
nppbyggilegast. Sem dæmi vil ég henda á
rilgerð í 34. árgangi Ægis 1941, ]>ar sem
barizt er fyrir að reist sé mijndarlegt og
fnllnægjandi hús fyrir Stijrimannaskól-
ann. Ritgerð um hálfrar aldarafmæli Stijri-
mannaskólans 5. maí HHl, fróðlega og lær-
dómsríka. ritgerð um endurreisn íslenzkrar
Iarmennsku, þar sem greint er frá vest-
firzkum forgöngumönnum og sjógörpum
o. fl. og aðdraganda að stofnun skólans.
Einnig vil ég benda á mikils verðar tillögur
cins og breytingar á dánarbótum fvrir is-
lenzka sjómenn, sem birtar eru í 35. árgangi
Ægis 1942, um Markaði og vöruvöndun,
Hraðfrystihús og hagnýtingu sjávarafurða
<>g margar fleiri. Enn fremur minnist ég að
Draumur eáa veruleiki.
Framliald af siöu 186.
um vanda megi snúasl með hliðsjón af
þeirri fjárhagsgetu, sem við bi'unn við. Að
l>essu sinni verður eigi drepið á einstaka
Hði þeirra verkefna sjávarútvegsins, sem í
bráð skipta rnestu máli, en á það má benda,
að víða um land eru hafnar framkvæmdir,
sem að vísu snerta sjávarútveginn, en skipta
litlu eða engu máli lyrir hagnýtingu ný-
sköpunarflotans, annars staðar hafa fram-
kvæmdir stöðvazt i bili, þótt það komi þjóð-
inni verulega i koll, eftir að hafa fest fé í
liinum mörgu og nýju skipum. Þarna er at-
bugunarefni, sem eigi má láta hjá liða að
sinna. Hvaða staðir eru það á landinu, mið-
að við afstöðu til fiskislóða, hafnarskilyrða,
framkvæmdra lendingamannvirkja og
rc-istra fiskiðjuliúsa, sem hagkvæmast er
hafa lesið í Ægi sögufræðilegar ritgerðir
um hugnæmt el'ni, þar á meðal Þættir úr
sögu ísl. togaraútgerðar, Upphaf íshúsa á
íslandi, Versiðir i Seley, Trúarlíf ísl. sjó-
manna o. II. o. fl. A-llt sagnaþættir, sigihíir,
sem verða lialdgóðar heimildir, þegar
fiskveiðisaga Jandsins verður skráð.
Um hin ínargvíslegu aðkallandi áhuga-
mál útvegsins virðist mér að ritað hafi
cerið í Ægi þessi ár með mjög glöggum
skilningi á höguin hans og með fullri
djörfung, þar sem um misfellur hefur ver-
ið að ræða, hver sem í hlut átti.
Eg orðlengi þetta ekki frekara.
Að minu álili er Ægir; mánaðarrit
Fiskifélags íslands, hvað snertir efnisval,
— þar með taldar skýrslur og myndir —,
prentun, pappír og allur frágangur, Fiski-
félaginu, ritstjóra þess og meðstarfs-
mönnum til sóma. Að öllu athuguðu, eftir
því sem mér er frekast kunnugt, mun Ægir
mega teljast meðal hinna beztu fiskirita er
gefin eru út austan og vestan Atlantshafs.
Staddur í Reykjavík, þ. 11. ágúst 1947.
Matth. Þórðarson.
að sinna með takmörkuðu fjármagni, er þó
jafnframt geta bætt mest aðstöðuna fyrir
liagnýlingu liskiflotans? Er slíkt ekki atluig-
unarvert? Draumurinn er liðinn hjá og
svefnrofin líka. Veruleikinn ódulinn og
ófeiminn blasir við okkur og honum verð-
um við að taka, ekki með hag minn eða
þinn í huga, heldur allrar þjóðarínnar.
L. K.