Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 13
Æ G I R
195
Vetrarvertíðin í Sunnlendingafjóráungi 1947.
Yfirlit J>nð yfir vetrarvertíðinn i SunnlendingaJJórðiingi árið Wál birtist
að Jiessu sinni síðar en nokkrn sinni áður, en til þess liggja gildar ástæður.
Eins og yfirlitið yfir vertíðina 194-6, sem birtist í maíblaði það ár, ber
með sér, bafði verið gerð tilraun til að afla upplýsinga um róðrafjölda og
mánaðarafla hvers báits i verstöðvum fjórðungsins og var þeirri viðleitni
vel á veg komið. Til þess að þetta mætti takast til fullnustu að þessu sinni
ng upplýsingarnar lægju fgrir þegar að vertið lokinni, var forsvarsmanni
Iwers báts afhent skýrsluform i þessu skgni, þegar í bgrjun vertiðar. Var
þess því vænzt, að skýrsluformin grðu tilbúin útfglll þegar i vertiðar-
lok. En allt fór þetta á aðra leið, því að þan heimtust i'ir mörgum stöðum
bæði seint og illa, þrátt fgrir ítrekaðar tilraunir til þess að ná i þau.
Sjálfar bera skýrslurnar það með sér hvar misbrestasamast hefnr orðið
i þessum efnum. Er sýnilegt, að enn verður að gripa til nýrra ráða, ef ekki
á að láta lönd og lcið um gagnasöfnun í mikilvægum þætti sjávariítvegsins.
I>ess skal getið, að aflinn er alls staðar miðaður við slægðan fisk með
hans. Lifraraflinn er alls staðar miðaður við litra nema í Vestamannaegjum,
þar cr hann miðaður við kg.
Ég vil að lokum flgtja öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa aflað
upplýsinga i gfirlit ]>etta, bezta þakklæti. L. K.
Hornafjörður.
Vcrtíðin í Hornaiirði byrjaði almennt
uin mánaðainótin janúar og febrúar. Að
l>essn sinni lauk henni með fyrra móti, og
voru aiiir aðkomubátar farnir þaðan 10.
mai.
Þrettán bátar stunduðu veiðar að stað-
nldri frá Hornafirði í vetur. Fer bátum æ
fækkandi, sem viðlegu hafa þar yfir vertíð-
ina. Árið 1946 voru jieir 18, en 35 árið
1945. Á síðastl. vertíð veiddu allir bátarnir
með linu. Bátar þeir, sem reru frá Horna-
iirði í vetur, voru frá eftirtöldum stöðum:
-Norðfirði 5, Seyðisfirði 3, Eskifirði 3 og
Hornafirði 2.
Meðalróðrafjöldi bátanna yfir vertíðina
'ar 51, og er það þrem róðrum meira en
var að meðaltali 1946. Mest voru farnir 62
róðrar (60) og skiptast þeir þannig eftir
mánuðum: Febrúar 19, rnarz 22, apríl 11
(>g 10 i maí. í febrúar og marz voru ein-
muna góðar gæftir, en fremur slæmar í
npríl og maí.
Afli var ágætur í febrúar og marz, en
ekki nýttist að honum sem skyldi, því að
bálar urðu fyrir frátöfum vegna saltskorts
og ónógrar fiskgeymslu. Enginn kostur var
á að bæta úr fiskgeymsluleysinu með öðr-
um hætti en að flytja fiskinn austur á land.
í apríl og maí var frekar tregur afli. Að
meðaltali fékkst um 4600 kg á bát i róðri.
Alls kom á land í verstöðinni um 3294
smál. af fiski og um 284 þús. litrar af lif-
ur. Vélbáturinn Marz frá Norðfirði fékk
mestan afla, 327 smál. af fiski og 28 þús. !
af lifur í 58 róðrum. Þessi sami bátur var
einnig aflahæstur 1946 og fékk þá um 466
smál. í 56 róðrum. V/b Marz er 15 rúml. að
stærð og er Ármann Magnússon í Neskaup-
stað eigandi hans. Óli Sigurður Jónsson
hefur verið formaður á Marz undanfarnar
þrjár vertiðir og jafnan verið aflaliæstur.
Aflinn var allur saltaður. — Úr lifrinni
fékkst 621 fat af lýsi. Loðna veiddist ekki
til beitu og var því eingöngu notuð síld.
Alls voru notaðar lil beitu 2300 tn., en það