Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1947, Page 18

Ægir - 01.07.1947, Page 18
200 Æ G I R Guðni. Vigfússon, Vesímannaeyjum. mikil fiskgengd við Vestinaniiaeyjar, en ei'tir að Hekla byrjaði að gjósa dró til niuna úr aflanum. AIIs aflaðist í Vestmannaeyjum á síðastl. vertíð um 14 þús. smál. og skiptist aflinn eftir hagnýlingu eins og liér segir: Til söltunar 7500 sinál., lil liraðfrystingar 5700 smál. og litflutt ísvarið 800 smál. Á vertíðinni 194(5 var heildaraflinn í Vesl- mannaeyjum 1(5 870 smál. V/h Vonin II VE 113 varð aflahæstur, en hann veiddi 48(5 smál. af fiski og 31 þús. kg af lifur í 21 róðri. Meðalafli bátsins í róðri varð 22 112 kg og er það miklu meira en hjá nokkrum öðrum bát, er veiðar stundaði síðastl. vertíð. \ronin II veiddi eingöngu með botnvörpu, Hásetahlutir á þessum bát nema 15 (500 krónum, ef gert er ráð fyrir sama lifrarverði og í fyrra, kr. 1.50 hvert leg. Lifrarinagnið nam alls tæplega 850 smál. Til samanburðar skal hér getið lifrar- magnsins undanfarin þrjú ár: 194(5 1142 smál., 1945 1239 smáb og 1944 1341 smáb Beita var jafnan næg og var hún sehl á kr. 1.55 pr. kg. Ósk ar Halldórsson litgerðarmaður kevpti hrogn og greiddi kr. 0.53 fyrir lítrann af nr. I, en kr. 0.27 fyrir nr. II og III. Erfiðleikar urðu á að fá menn á bátana, einkum ])á smærri, og aukast þeir örðug- Ieikar með hverju ári, sem líður. Vélbáturinn Vonin II, aflahæsti bátur- inn, er 64 brúttó-rúmlestir að stærð. Guð- Aflaskýrslur yfir vertíðina 1947 (fih.). Janúar 5. Mb. Verstöðvar Keflavik (frh.) Heimir U ci u o *o rr. n u 3 .2 tc U- 45 061 6. — Geir Goði 8 28 524 .7. — Fióði 11 41 695 8. — Bragi 7 22 119 9. — Nonni ' . . . 8 30 886 10. — Hólmsberg 8 35 139 11. — Anna 4 12 500 12. — Vöggur » » 13. — Ægir, Ketlavik 8 17 176 14. — Hilmir 12 » 15. — Bjarni Ólafsson 11 » 16. — Vísir 9 » 17. — Andvari 11 » 18. — Svanur . . ' 9 » 19. — Dux 9 » 20. — Jón Guðmundsson » » 21. — Guðmundur Kr 7 » 22. — Freyja 3 » 23. — Gylfi 5 » 24. — Guðmundur Þórðarson, Garði 6 » 25. — 'l rausti, Garði 4 » 26. — Björg, Norðfirði » » 27. — Gullfaxi, Norðfirði » » 28. — Fálmar, Seyðisfirði » » 29. — Garðar, Garði 6 » 30. — Vonin II., Norðfirði 6 » 1. Mb. Samtals Hafnarfjörður Ásdis » » 2. — Hafdii » » 3. — Auður » » 4. Fram » » 5. — Stefnir » » 6. — Björg, Seyðisfirði » » 7. — Dröfn, Neskaupstað » » 8. — Hallveig » » 9. — Fiskaklettur » » 10. — Hafbjörg 12 50 340 11. — Guðbjörg 12 49 480 12. — Auðbjörg 10 42 910 13. — Asbjörg 9 26 112 14. — Draupnir, Neskaupstað 6 18 836 15. — Þráinn 2 10 871 16. — Sædis, Siglufirði » » 17. — Hafnfirðingur » » 18. — Ernir, Bolungavik » » 19. Valþór, Seyðisfirði » » 20. — \’örður. Grenivik » 1. Samtals Keykjavík Andvari RE. 8, b » » 2. Anglia S.T. 104, b » » 3. Arinbjörn HE. 18, b » »

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.