Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1947, Qupperneq 22

Ægir - 01.07.1947, Qupperneq 22
204 Æ G I R 'af netjum, en 3 bátar reyndu þó og lögðu net aftur, en fengu litið í þau. Loðnuganga þessi virtist meiri en sú fyrri, en fisks varð lítið vart með henni, nokkrir bátar reyndu að veiða loðnu til beitu með því að mikil eftirspurn var eftir henni og veiddu 3 þeirra 40—80 tunnur Jiver, sem þeir seldu á ]<r. 300.00 tunnuna. Nokkrir róðrar fengust sæmilegir á loðn- una, en dró fljótt úr því, svo hætt var að veiða hana, mun og hafa þótt dýrt að fá mislukkaða róðra eins og' verðið var á Jienni. Upp úr 10. apríl varð livort tveggja, að veðrátta breyttist lil hins verra og fiskur livarf mjög af miðunum, sem þó er óvenju- leg't þar, þar sem að jafnaði er mest fislvi- gengd frá því fyrri partinn í apríl og fram yfir mánaðamótin. Að fiskurinn hvarf þannig', kenndu margir hinni seinni óven ju- legu loðnugöngu. Apríl og maí mánuðir urðu því óvenju rýrir, eftir því sem vant er að vera, og ver- tíðin yfirleitt tæplega í meðallag'i hvað aflabrögð snerti. Nokkrir bátanna hættu 0. maí og voru allir hættir um lok, eða II. maí. Aflakóngur í þetta sinn varð Björn Þórð- ar, Reykjavik, með v/b Báran, 38 rúml. að stærð, og aflaði 456 327 kg fisks og 32 056 1 lifrar í 67 róðrum. Það er í fyrsta sinn, sem bann er með bát þar. Hann hefur lengi dvalið í Vestmannaeyjum og því volkinu \anur, enda virðist hann duglegur og hepp- inn formaður. Næstur með afla varð Gunnar Gíslason, Vik, með v/b Herjólf, 22 rúml. að stærð. Hann fckk 409 912 kg fisks og 32 056 1 lifrar í 69 róðrum. Hann var aflakóngur þar í fyrra og yfirleitt alltaf með þeiin bæslu. Á Herjólfi mun og hafa verið hæst- ur hásetahlutur, kr. 14 000.00. Hafin var bygging nýs hraðfrystihúss í Þorkötlustaðahverfi á síðastl. sumri, en það var ekki tilbúið til starfa fyrr en uni mán- aðamótin marz og apríl. Það keypti fisk af 3 bátum, samtals 1 139 972 kg af slægðum fiski, þar af saltað 814 739 kg, hraðfryst Aílaskýrslur vfir vertiðina 1947 (frh.). 1. 2. Mb. Verstöðvar H.jallnsnndur Aldan, 1. Armann, 1 u n u *Z U 6 » 8 11 573 » 15 855 4. Iiliki, 1 4 2 266 | 5. — Iladdi, 1 8 20 492 6. — Marz, 1 7 12 335 7. Njörður, 1 5 11 620 8. — Óskar, 1 6 12 830 9. — Sæborg, 1 7 14 020 10. — -'l-gir, 1 » » Samtals 100 991 Olafsvík 1. Mb. Kramtíðin 13 65 211 2. ■ Glaður 12 59 693 3. — Snæfell 11 53 002 4. Hrönn II 7 35 572 Samtals — 213 478 Stykkisliólmur I. Mb. Olivette SH. 3 18 84 756 2. ' Grettir SH. 116 . . . . 17 65 108 3. — Hrimnir Sll. 107 . . 10 52 000 4. — Sigurfarinn BA. 315 16 92 104 5. — Hafalda 12 48 200 6. Tb. Könix, St.liólmi ... 13 24 012 Samtals - 366 180 Grundarljöi ður 1. Mb. Farsæll 12 92 385 2, — Kylkir 10 60 700 3. Jóliann Dagsson . . 12 62 126 4. — Svanur 12 80 131 5. — horsteinn » » Samtals 295342 Januar 238 » 426 43 60» 248 602 421 599 » 3 18' •) 335 1 710 2 540 í 475 8 060 2 285 1 235 758 1 860 520 23' 6 895 1 1 l- 540 ,4 1 333 1 098 » 5 82-' 214 400 kg og selt Fiskhöllinni í Rvík ! 10 833 kg. Hraðfrystihús Grindavikur keypti fisk af 8 bátum, samtals 1 818 233 kg af slægðum fiski, þar af saltað 775 740 kg, hraðfryst 1 110 549 kg. Mismunurinn var seldur Fiskhöllinni i Reykjavík og hraðfryslihúsi þar. Af 2 bátum var aflinn seldur hraðfrysti- luisi í Rvík og fluttur þangað á bilum, þeir

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.