Ægir - 01.07.1947, Side 25
Æ G I R
207
Reykjavíkur, cn úr því, sem heima var
hrælt fengust 2;5fi—240 smál. af 1 ýsi.
Hrogn voru öll hirt lraiu lil mánaðanióla
marz og april. Voru þau öll söltuð nema
lirgangur, er notaður var til minkafóðurs.
Verð á hrognuin er enn óákveðið. Nokkuð
var hert af beinum, en megnið flutt í verk-
smiðjurnar í Keflavik og Njarðvíkum.
Þegar þetta er ritað, er verð á lifur ekki
akveðið. Síðastl. ár var greitt kr. 1.28 fyrir
litrann. (Miðnes h/f.)
Heila var jafnan næg og var hún seld á
kr. 1.40 kg. Talið er, að beitukostnaðurinn
hjá þeim hátnum, sem flesta fór róðrana,
hafi numið 100 þús. krónum.
Eigandi Muniina, aflahæsta bátsins í
Sandgerði, er Guðmundur Jónsson á Hrafn-
kelsstöðum, en skipstjóri á honum er
Garðar Guðmundsson, ungur maður og öt-
»11. Hásetahlutur á Mumma var kr.
15 470.00 auk lifrar.
Úm skýrslu þá ylir aflafeng og róðratal
•Sandgerðis, sem birt er hér í blaðinu, er
l-'að að segja, að ei lítið lcann að muna á
liskþunganum til eða frá, en þó ekki svo
miklu, að máli skipti.
Heimildarmenn: Axel .lónsson og Karl Jöns-
S()n, Sandgerði.
Keflavík.
Ur Keflavik og Njarðvikum voru gerðir
»1 30 bátar og er það tveimur hátum fleira
en 1946. Af þessum bátum voru 24 heima-
l'álar, en 6 aðkonmir, þar af 3 úr Garði, 2
1 rá Norðfirði og 1 frá Sevðisfirði.
ATertíð hófst þegar upp úr áramótum og
v»r hætt fyrir lokadag. Gæftir voru ágætar
1 febrúar og marz, en heldur lélegar í janúar
°g apríl. Mest voru farnir 90 róðrar (82)
vlir vertíðina og' skiptast þeir þannig eftir
mánuðum: Janúar 15, febrúar 23, marz
-7, apríl 17 og 8 í maí.
Afli var yfirleitt sæmilegur, en þó ekki
að sama skapi og á vertíðinni 1946, ef mið-
að er við róðrafjölda. V/b Keflvikingur
varð aflahæstur, en hann fékk 707 sinál. af
Isski og tæjilega 56 þús. I. af Iifur. Sami
halur var aflhæslur á vertíðinni 1946 og
Yalgardur
l'orkehson,
Kcftavik.
aflaði þá 862 smál. al' fiski í 82 róðrum.
Hásetahlutir á Keflviking i vetur urðu kr.
14 712.97, auk íifrarhluts.
Lifrarfengur sá, sem á land kom í ver-
stöðinni á vertiðinni, nam alls um 864 þús.
lítrum.
Skipstjóri á v/b Keflvíking er Valgarður
Þorkelsson og hefur verið ]>að undanfar-
andi ár, og jafnan verið aflahæstur eða
með aflahæstu formönnum í Keflavik. Eig-
andi Keflvikings er Samvinnuútgerðarfélag
Keflvíkur. Eins og skýrsla sú um aflafeng-
inn ber með sér, reyndist ekki unnt að fá
mánaðarafla allra bátanna og ekki náðist
í heildarafla neina 21 háts.
Heimildarmaður: Márgeir Jóusson, Kcflavik o. fl.
Kafnarfjörður.
Vertíð þar hófst þegar upp úr áramótum
og stóð fram undir lok. Þaðan stunduðu 20
hátar línuveiðar á vertíðinni. Er það 6 hát-
um fleira en 1946, en 15 bátum fleira en
1945. Af bátum þeim, sem reru frá Hafnar-
íirði, voru 8 aðkomnir, og voru þeir frá
el'tirtöldum stöðum: Seyðisfirði 2, Nes-
kaupstað 3, Siglufirði 1, Grenivík 1 og Bol-
ungavík 1.
Gæftir voru svipaðar og í öðrum veiði-
Framhald á síöu 210.