Ægir - 01.07.1947, Síða 29
Æ G I R
211
"iaí. Einn bálur reri þó nokkru lengur, eða
lil 20. niaí. Gíeftir voru góðar framan af
verlíðinni, sérstaklega í febrúar og marz.
Munu sjaldan áður hafa verið farnir fleiri
róðrar á Akranesi í þessum mánuðum og
aldrei hafa verið farnir fleiri róðrar í einni
lotu sem að þessu sinni, eða 28 talsins.
Mesl voru farnir 94 róðrar, en 92 á jafn-
löngum tíma á vertíðinni 1946. Mesta
i'óðralala í mánuði var sem hér segir: Jan-
úar 15, febrúar 25, marz 28, apríl 17, maí 9.
Afli var yfirleitt mjög góður. Að meðal-
• ali fiskaðist 6324 kg í róðri, en 7238 kg
1946. Vélbáturinn Sigurfari varð aflahæst-
ur, en hann veiddi í 93 róðrum 701 smál. af
Hski og 48 860 lílra ai' lifur. Verlíðina 1946
veiddi aflahæsti báturinn 772 smál. af fiski.
Heildaraflinn á Akranesi var 11 262 smál.
(10 191), en lifrarfengurinn tæplega 782
þús. litrar (620 þús. 1). Af afla Akurnes-
inga var saltað 6108 smál. hraðfryst 5026
smál. og soðið niður 128 smál.
Beita var seld á kr. 1.40 pr. kg
Skipstjóri á Sigurfara, aflahæsta bátnum
a Akranesi, er Þórður Guðjónsson á Ökr-
uin á Akranesi. Þórður er 23 ára og hefur
verið skipstjóri í 3 ár.
Óvist er enn, hvað vertiðarhlutir muni
'erða endanlega, en þeir eru áætlaðir 10—
20 þús. kr.
Siðastl. fimm ár hefur aflazt á Akranesi
sem hér segir yfir vetrarvertíðina:
Ar Báta- Heildarafli Heildnrafli Meðal-
fjöldi fiskur lifur afii
1934 Iitrar sinál.
19 9 234 152 627 095 486
1944 26 10 839 217 748 236 417
1945 24 10 467 789 658 236 436
1946 21 10 190 508 619 909 485
1947 22 11 262 432 781 652 551
Huiniildarmaður: Sigurður Björnsson fiskmats-
niaðui-.
Hjallasandur.
Þaðan reru 8 bátar að staðaldri og 2
nokkurn tíma. Er það sama bátatala og ár-
ið áður. Bátar þeir, sem veiðar stunda frá
Sandi, eru nær eingöngii opnir vélbátar, og
valda því örðug hal'narskilyrði.
Veiðar byrjuðu almennt upp úr áramót-
um og stóðu lram undir miðjan maí. Mest
voru farnir 49 róðrar (62) yfir vertíðina,
og skiptast þeir þannig el'tir mánuðum:
Janúar 8 (131, febrúar 15 (12), marz 16
(9), apríl 10 (18).
Afli var í góðu meðallagi. Alls bárust
á land í verstöðinni um 960 smál. af fiski
og um 51 þús. 1 af lifur. Á skýrslunni, sem
birt er hér að íraman kemur heildarafl-
inn ekki fram, því að þar i vantar fisk þann,
sem saltaður var, en hann var um 71 smál.,
miðað við slægðan fisk með haus. Á ver-
tíðinni 1946 var heildaraflinn 1114 smál.
af liski og um 46 þús. 1 lifur. Aflahæsti
bálurinn ;tð þessu sinni var v/b Sæborg,
en hann fékk 144 sinál. af fiski og 8802 1
af lifur í 48 róðrum. Vel má vera að Sæ-
Kagnar Konrddsson,
HjallasandL