Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1947, Side 30

Ægir - 01.07.1947, Side 30
212 Æ G 1 R I.áriis Svcinsson, Ólafsvik. Jjorg lnili al’lað cilthvað i sa 11, en uni það heí'ur ekki feni'izt vitneskja. Formaður á Sæborgu var Riignar Konráðsson, en hann er einn al' eigendum bátsins. Á árinu 194(i í'ékk afhihæsti háturinn um 173 smál. af fiski og 7400 I af lifur í (»0 róðrum. Ileiinildarniaður: Kinar Hcrginann, frainkvæmd- arsljóri á Hjallasandi. Ólafsvík. IJiið;in voru gerðir lil -1 bátar 15—22 rúmleslir að stærð. Bátarnir liól’u veiðar 7.—13. janúar, en hættu um 20. maí. I'íð var yfirleitt mjög g'óð, en þó sérstak- lega í fehrúar og marz. Mést voru farnir.75 róðrar (74) yfir vertíðina. Eftir mánuðum skijilist róðrafjöldinn þannig: Janúar 13 (15), febrúar l(i (15), marz 20 (19), apríl 12 (18) og maí 14. Sökum skorts á salti urðu bátarnir að sitja af sér nokkra róðra i marzmánuði. Afli var heldur tregur i janúar, april og maí, en ágætur í marz og febrúar. Mestan afla í róðri fékk V/b Glaður 14. marz, 13 568 kg. Yélbáturinn Framtíðin var afla- hæslur, en hann veiddi rúnilega 473 smál. al l'iski og um 22 þús. lítra af lifur í 75 róðrum. Mestur bátsafli á vertíðinni 1946 var um 491 smál. í 74 róðrum. Að þessu sinni var meðalafli í róðri 6014 kg, en 6246 kg árið áður. Heildaraflinn í verstöðinni ■varð nú 1684 smál., en 1680 smál. 1946. Hraðfrystihús Ólafsvíkur h/f keypti allan aflann. Mun það liafa saltað um % af afl- anum. Lifrarbræðsla Ólafsvíkur tók lifrina lil vinnslu og fengust úr henni 4J5 smál. at meðalalýsi. Enn er ekki vitað með vissu hverjir há- setahlutir verða endanlega, en hæstu þa- setahlutir eru áætlaðir 11 400 krónur, en meðalhlutir 10 000 -10 500 krónur. Eins og fyrr er getið, var v/b Framlíðin aflaha'stur, en skipstjóri á honum er Lárus Sveinsson, og er hann einn af eigendum bátsins. Uciniildaniiaíiiir: Ottó Arnason, Olafsvík. Grundarfjörður. I'imm bátar reru þaðan mestan hlula vertiðarinnar, en hún hófst 8. -12. janúar og lauk um miðjan inaí. Veðráttufar var ylirleitt hagstætt ti! sjósóknar tilla vertíð- ina, nema helzt í aprílmánu’ði. Róðrar urðu ]><> ekki :ið sama skapi margir og lágu tiI þess ástæður, sem síðar verða greindar. — Mest voru farnir 70 róðrar (70) yfir ver- líðina og skiptast þeir þannig á mánuðina: Janúar 12, febrúar 16, marz 19, april 14 og 9 i mai. Alli var ágætur fyrri hluta vertíðar, svo að hann hefur aldrei or.ðið því likur sem að þessu sinni. Meðalafli í röðri á bát i Grundarlirði var 6263 kg, og mun það bærri meðalafli, miðað við bátaslærð, en í nokkurri annarri verstöð. Mestan afla 1 róðri fékk v/b Farsæll i febrúar 14*4 smál. Þessi sami bálur, sem er 22 rúmlestir, varð aflahæstur yl'ir vertiðina, en hann aflaði

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.