Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 35

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 35
Æ G I R 217 Islenzkir skipasmiáir fiskiskipasmiðum frá á fundi með Norðurlöndum. Þann 1.—4. júní siðastl. var haldinn í ^viþjóð ráðslefna fiskiskipasmiða frá h'orðurlöndum. Á ráðstefnu þessari mættu ellirtaldir íslendingar: Arnór Guðniunds- su», skrifstofustjóri Fiskifélagsins, sem fulltrúi ríkisstjórnarinnar. Ólafur Sigurðs- f>on verkfræðingur, forstjóri Landssmiðj- onnar í Reykjavík. Einar Sigurðsson, skipasmiðameistari, Fáskrúðsfirði. Egill horfinnsson, skipasmíðameistari, Keflavík. Gunnar Jónsson, skipasmíðameistari, Ak- ureyri. Runólfur Jóhannsson, skipasmíða- meislari, Vestmannaeyjum. Haraldur Guð- mundsson, Jón Örn Jónasson og Kjartan Einarsson, allir skipasmiðir í Reykjavík. Fyrir Fiskifcíag'ið mælti Bárður G. Tómas- son, skipasmíðaráðunautur og var liann fararstjóri íslendinganna. Bárður G. Tómasson hefur sagt Ægi frá ýmsu, sem þeir félagar heyrðu og sáu í lerð sinni og' skal það nú rakið hér að nokkru. J’ileiulingarnir, scm jxill lóku í skipasmiðamótinii. Talið frá ninstri: Jón Úrn Jónasson, Hunólfur jóhanns- s°n, liaraldnr Guðmiindsson, Arnór Guðniundsson, Kinar Signrðsson, Ikirður G. Tómasson. Kgill Þor/inns- S°n< Kjurlan Kinarsson og Gunnar Jónsson. Ólaf Sigurðsson vanlar á mijndina.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.