Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1947, Page 39

Ægir - 01.07.1947, Page 39
Æ G I R 221 Dr. Alf Dannevig: frostavetrar. Siðastl. vetnr vai' óvenju harður á meginlandi Evrópu og á Brellands- eyjum. fíásifjar þær, sem margar þjóðir urðu fijrir af völdum snjóa og frosta, eru enri ómældar. í ríki núttúrunnar urðu einnig kalsár af völd- um þessa fimbulvetrar. Sum ern þegar komin í Ijós, en um önnur mun ekki verða kunnugt, fgrr en að nokkrum árum liðnum. Dr. Alf Dannevig, forstjóri norskn fiskitilraunastöðvarinnar í Flödevig, ritaði siðla vetrar grein um áhrif frostavetra á einn þátt í ríki náttúr- unnar. Grein þessa nefnir luinn „Isvintre og fiskeriene“, og birtist hún í Norges Handels og Sjöfartstidende 27. marz síðastl. Grcin þessi er i senn markverð og fróðleg, enda er dr. Dannevig flestum mönnum færari að fjalla um þetta viðfangsefni. Fiskveiðar og Kiskveiðar á víðátlumikluin strandlengj- uiu og samgöngur á sömu slóðum hljóta að gjalda grimmilega mikils frostaveturs. Rýralífið i sjónum verður jafnframt fyrir miklum óförum af sömu orsökum, og vegna l>ess hefur frostavetur mikil áhrif á fisk- stofninn, bæði beint og óbeint. Aður en vér reynum að gera oss grein kyrir áhrifum frostavetrar á fiskveiðarn- ílr, skulum vór athuga eilítið aðstæðurnar 1 sjónum í hörðum frostavetri. Þegar sjór- uin kólnar fyrir áhrif frá gufuh'volfinu, verkar það fyrst á yfirborð hans. Eftir því sein efsta horð sjávarins kólnar meira, læim mun þyngri verður sjórinn í sór. Vatn er Þyngst við 4 gráðu hita, só það hins veg- ar kælt meira lóttist ])að og frýs við 0°, t'ins og kunnugt er. Af þessu leiðir, að í slorum stöðuvötnum er nokkurn spöl undir ísnum 4° hiti allan veturinn. ísinn, snjórinn og vatnið næst ísnum verka ein- angrandi. Þessu er á annan hátt farið i sjónum. Þar sem seltan er 33%c, eins og 1. d. er á yfirborðinu í Skagerak, er sjór- inn þyngstur við h- 3,1° C. Fræðilega séð niætti því ætla, að á öllu hafsvæði, þar sem seltau er 33%0, kólnaði sjórinn við 3° kulda. En nú er reyndin sú, að Skagerak leggur, þegar sjórinn er H- 1.8° —• ísinn er aðeins á yfirborðinu, og' ísmyndunin kem- ur í veg fyrir ])að, að sjórinn kólni meira. ()I1 dýr hafa ákveðið saltmagn í blóðinu cða líkamsvessunum og' þetta saltmagn kemur í veg' fyrir það, að líkamsvessarnir storkni l'yrr en hitinn er kominn lítið eitt undir frostmark. Blóðið í venjulegum sjáv- ar- og vatnafiskum frýs, ])egar hitinn er ~ 0.5° til h- 1°. Þetta er ástæðan til þess, að fiskar í vatni híða ekki dauða af kulda, ])ar sem vatn verður aldrei kaldara en 0°. öðru máli gegnir í sjó, því að þar getur hit- inn orðið 1°— 2° undir frostmarki. Þess I.er og að geta, að margar dýrategundir, þar með talinn fiskur, deyr af öðrum orsökum, en að blóðið storkni. Sú er því ástæðan fyrir þvi, að dýralífið í sjónum getur orðið fyrir ])ungum búsifjum af völdum frostavetra. Þannig' geta þessar búsifjar orðið enn til- finnanlegri í Skagerak en við austurströnd Grænlands, þar sem aðeins þrífst norður- heimskauts gróður. Dýr, sem ekki geta flutt sig um set, eru undirorpin ásigkomulagi atvikanna, en fiskurinn er ]>ess um kominn i meiri eða

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.