Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1947, Side 41

Ægir - 01.07.1947, Side 41
Æ G I R 223 liendisl til nokkrum sinnum, galopnar nnmninn og sirðnar upp. Einstaka í'lýtur upp á yfirborðið, en langflestir sökkva. Þann 2. marz 1ÍÍ23 var ég staddur á bryggjunni í Flödevigen til þess að athuga hvernig aðstæður væru í það sinnið. Hit- inn í sjónum var þá -í- 1.1° undir yfirborð- inu. Straumrák af kötdum sjó kom utan víkina. Ég kom þá auga á bergnebb og paddtorsk, sem komu úl iir þanginu við hotninn. Þau byrjuðu á þvi að skima í allar áttir, hentust til nokkrum sinnum, stirðn- nðu upp og flutu upp á yfirborðið. í viðleitni sinni við að komast burtu úr kalda sjónum, i'er fiskurinn stundum með slíkum ofsahraða, að hann stekkur upp á isjaka. Fyrir mörgum árum sá ég flundru gera slíkt hér í Flödevig. Og í vetur fann Jens Terjesen fiskimaður stóran þorsk upp á ísnum fyrir utan Natvigströmmen. ísinn er nú senn á förum1) og það er því ástæða til að spyrja, hvernig fara muni um fiskistofninn í ár. Á Skagerakströndinni kólnaði sjórinn smám saman, um hrað- ;m, kaldan straum að landi var ekki að iæða. Fiskurinn hefur því haft aðstæður til að koma sér í var. Það hefur heldur ekki að þessu sinni orðið vart við dauða- Irosinn fisk. Kaldi sjórinn á vfirborðinu hefur ekki staðið djúpt, svo ekki er að ótt- :>st það, að fiskur hafi flutt sig frá norsku Skagerakströndinni sökum kuldanna. Og þess er hetdur ekki að yænta, að fengsælla verði nú í álunum úti fyrir en venjulega. l'-n vel niá vera að þessu sé öðru visi farið I austur- og suðurhluta Norðursjávarins. Þegar á allt er litið, hefur ]iví fullorðni liskstofninn orðið fyrir litlum húsifjum af völdum þessa frostaveturs, að því er tekur lil norskra fiskislóða. En óbeinlínis er þó II m búsifjar að ræða. Algengustu fisktegundirnar hrygna í febrúar—marz við 4°—>5° hita. Hrognin Hjota upp á yfirborðið, þar sem þau klekj- :>st út. ú undanförnum frostavetrum hefur sá t) Grcinin cr rituð scint i marzmánuði. Olía til Danmerkur. Danir hafa fram til þessa haft mjög lítið af olíu og bensini. En nú eru horfur á að nokltuð rætist úr fyrir þeitn ttð þessu leyli. lllaðið „Politikken“ gat þess nýverið, að 14 lankskip væru þá á leið til Danmerkur frá Bandaríkjunum og flyttu þau 230 milljónir lítra af bensini, hráolíu og ljósaolíu. Aldrei áður í sögu Danmerkur liefur verið flutt þangað jafn mikið olíumagn í einu. Þá hafa Danir gerl samninga um kaup á 30 þús. smál. af oliu og 10 þús. smál. af bensíni frá Bússlandi. Er verðið í Rússlandi sambæri- legl við það, sem það er í Bandaríkjunum. l'yrsta séndingin af rússnesku olíunni er þegar komin til Danmerkur. hluti sjávarins, þar sem megnið af fiskin- um heldur sig venjulega, kólnað niður í 3°. Þá seinkar hrygningunni, hún á sér ekki stað fyrr en sjqrinn hefur hlýnað aflur. Og þá eru hagstæð skilyrði fyrir hrognin að klekjast út. Þessu liefur verið öðru vísi háttað i ár. Samtímis því, sem ísinn þakti sjóinn, var hann til þess að gera heitur aðeins 20 m undir yfirborði. Fiskurinn hefur vafalaust hrygnt í ríkum mæli, en skilyrðin til þess að hrognin mættu klekjast út hafa verið hin verstu. Með ströndum fram, á rifunum undan .lótlandsströnd og úti í Norðursjónum hefur aragrúi af botndýrum, sem er fæða botnfiska, dáið úr kulda. Hversu mikil áhrif þetta getur haft á viðgang fiskstofns- íns er ógerningur að segja fyrir um. En einnig þetta fyrirhrigði ber að færasl i skuldadálkinn, þegar vér gerum upp reikn- inginn fyrir frostaveturinn 1947. i

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.