Ægir - 01.07.1947, Side 43
Æ G I R
225
1941. Flugdeild flotans starfrækti flugvélarnar,
er skipið hafði meðferðis, og á því var sér-
stakt flugþilfar.
Heldur dró úr skipstöpunum í júnímánuði,
enda þótt þau væru enn mjög mikil, því að
kafbátar sökktu þá 57 skipum, þar af 35
brezkum. Hins vegar var sex kafbátum sökkt
i þessum mánuði og voru tveir þeirra italskir.
í júlí og ágústmánuði höfðu þýzkir kaf-
hátsmenn sig mjög í frammi í hafinu suð-
austur af Grænlandi, en ekki var þeim ágengt
;ið sama skapi. Flutningar til Bretlandseyja
voru stöðugt mjög miklir. í ágústmánuði voru
þeir t. d. um ein milljón smálestir að meðal-
tali á viku. Hin nýja aðferð áð nota flugvélar
til árása gegn kafbátum reyndist mjög vel. í
maimánuði hafði 57 skipum verið sökkt í
Norður-Atlantshafi, en 22 í ágúst. Sú aðferð,
að beina skipalestunum frá hættusvæðunum
har einnig sæmilegan árangur, en þá fluttu
kafbátarnir sig austur á bóginn, í því augna-
miði að ráðast á hinn mikla skipafjölda í nánd
við Bretlandseyjar. Enn treystu kafbátsmenn
lnjög á flugvélar til þess að finna skipalestir
°S fylgjast með siglingum þeirra. Þannig var
*■ ú. fyrir atbeina þeirra ein skipalestin, sem
var á leið til Gibraltar, elt alla ieið frá vestur-
strönd írlands og suður til Lissabon. Kafbátar
réðust að skipalest þessari i 4 nætur og tor-
tímdu úr henni 10 skipum, þar af tveimur
fylgdarskipum.
Skipalestir til Norður-RússJands.
Eftir að Hitler hafði ráðizt á Rússland og
Bandamenn höfðu lofað Rússum að veita
þeim alla þá aðstoð, sem þeir mættu, sköpuð-
ust ný verkefni í sambandi við orrustuna um
Atlantshafið. í ágústmánuði var fyrsta skipa-
lestin send til Norður-Rússlands. Skipin voru
fermd I Bretlandi eða Bandaríkjunum, en
söfnuðust venjulega saman á íslandi og sigldu
þaðan til Arkangelsk eða Murmansk. Níu
-skipalestir, sem í voru samtals 63 skip, áttu að
fara til Rússlands fyrir ársíok. Aðeins einu
þessara skipa var sökkt af kafbáti i ferðunum
fram og aftur.
Kafbáturinn U-570 hertekinn.
Hinn 27. ágúst 1941 var annálsverður dagur
fyrir flugA'élar strandvarnarliðsins. Kl. hálf
niu um morguninn sá Iludson-flugvél, er í
'»Ui
sildinni undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó.)
. Tii ‘óltun.r ><g Neyzla innanlands, Beitu- frvsting, Sildarbræðsla, kg Samtals maí 1947. Samtals jan.-mai 1947, Samtals jan.-mai 1946
kg kg *<g kg kg Nr.
» 22 665 » » 172 415 1 108 453 859 060 1
» » » » 106 497 211 154 370 931 2
)) » » » 3 365 9 279 118 185 3
» » » » 1 206 2 539 » 4
» » » » 3 000 21 319 39 333 5
6017 » » ■ 57 955 300 543 293 776 6
1 ®65 494 9» 060 61 024 3311 » » 7 924 50 709 150 577 7
98 438 » » 18 437 363 122 356 901 124 673 421 8
101 484 » » 1 608 628 9 397 380 6 532 340 9
» » » 193 684 3 899 893 í 264 396 10
9 826 » » 614 847 2 052 555 2 151 693 11
654 074 45 924 » » » | 152 208 1 451 271 1 605 448 12
8 479 » » 1 294 825 4 691 297 3 526 266 13
» » » 66 461 291 712 467 536 14
» » » » 12 029 330 481 140 15
i 224576 250 220 » » . 22 720 378 » »
í447136 1 617 151 1 117 122 276 561 10 897 980 157 874 335 »
1 234 887 » 481 140 * » í 142 534 102