Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 45

Ægir - 01.07.1947, Blaðsíða 45
Æ G 1 R 227 Kaupi aliar tegundir af lýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. Reykjavík. Sími 1570. Símnefni: Bernhardo. skip ckki ráðast á nokkurt skip eöa flugvéi. ■Siienima i september var þessari lilutleysis- aðstoð Bandarikjanna breytt þannig, að her- skipum og flugvélum Bandaríkjanna var fyrir- skijiað að tortíma víkingaskijnnn, er ógmiðu skipum á hafinu milli Norður-Ameríku og ís- lands. En Bandaríkin höfðu þá veitt íslandi vernd frá þvi i júlimánuði og haft þar her- lið. í október siikkti kafbátur bandarískum tundurspilli á fyrrgreindu svæði og laskaði annan. I seiitembcr tóku Bandarikin að sér að fylgja hraðskreiðum skipalestum um vestur- Atlantshaf og í nóvember nndirritaði Roose- velt forseti lög, er leyfðu að vopna kaupför Bandaríkjanna og að ]iau mættu sigla til hafna á hættusvæðinu. Rirgðir teknar á sjó. I septembermánuði 1911 voru enn ekki til nenia fá langferðafylgdarskip, þótt skipalest- irnar, sem lengst þurftu að fara, gætu trauðla án þeirra verið, vegna aukinnar kafbátahættu. I-n um þetta leyti lánaðist fyrst að birgja lylgdarskijiin m.eð eldsneyti á hafi úti, og hafði það þau álirif, að þau gátu haft lengri útiveru en ella. Þessi aðferð gafst vel og varð hrátt algeng. í sejiteniber urðu þó miklir skips- tapar. þvi að kafbátar sökktu þá 53 skipum, ;dls um 200 þús. rúmlestum. Minnsta kosti 12 kafbátar voru þá á sveimi í Vestur-Atlantsliafi. Hæggeng skipalest, sem var á leið lil Eng- lands, varð fyrir barðinu á þeim, þvi að i arásuni, sem stóðu yfir i -t daga, tortimdu kaf- hátarnir fjórða hverju skipi úr henni, eða 10 sl'ipum alls. Sjö kafbátum var hins vegar sökkt a öllu hernaðarsvæðinu um þetta leyti. I sama mund og ráðizt var á fyrrnefnda skipalest voru tvær nýjar fylgdarsnekkjur úr kanadiska flotanum i reynsluför. Þær hétu Chambly og Moosejaw. Þessi skip fengu fyrir- skipun um að hjálpa fylgdarskiiHinum, sem voru með skipalestinni. Snekkjurnar sáu eld- fleygum skotið i næturrárás og breyttu þær þcgar um stefnu og fóru á vettvang. Um lu íiiinútum siðar fannst kafbátur með Asadic- tæki. Ghanibly réðist þegar á hann nieð djúj)- sjireiigjum, en það hafði þau álirif, að kafbát- nrinn U-501 kom ujip á yfirborðið rétt hjá Moosejaw, og þegár snekkjan setti aftur á bak, var kafbáturinn við hliðina á henni. í hrú kaf- bátsins sáust menn með ujipréttar hendur, og foringi kafbátsins, Forster, greip þá tækifærið og stökk um borð i fylgdarsnekkjuna. Aðrir kafbátsmenn ætluðu að gera það sama, en tókst það ekki vegna ]iess að snekkjan seig frá. En í sama mundi og þetla gerðist flýði kaf- báturinn með niiklum liraða, en kafbátsmenn hlupu að byssunni. Moosejaw sneri þá við, sigldi á kafbátinn og hóf uni leið skothrið á liann. Þjóðverjar yfirgáfu þá bátinn sam- stundis, en hann sökk nokkru siðar. Forster, foringi kafbátsins, gaf þá skýringu á að hafa yfirgcfið skij) sitt fyrstur, að hann hafi ætlað að krefjast l>ess, að skipshöfn hans yrði bjarg- að. Þeir, sem náðu Forster, ætluðu þó að annað liefði ráðið. Þetta var i fyrsta skipti, sem kaf- bátur gafst upp fyrir skipuin í kanadiska flot- aiium og livorki Chambly né Moosejaw höfðu áður lent i bardaga.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.