Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 5

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 5
Æ G I R 153 Vertíá in sunnan- og vestanlands 1951. Yfirlit það, sem hér birtist um vertíðina í Sunnlcndinga- og Vestfirð- ingafjórðungi síðastl. vetur, ætti í heild sinni að veiia vitneskju um það, lwernig henni var háttað. Ýmsir örðugleikar hafa verið á því að ná saman upplýsingum þessum, og því er gfirlitsgrein þessi miklu siðbúnari en æskilegt hefði verið. Fgrir framtiðina sakar slíkt regndar ekki, en eigi er að efa, að þá er fram líða stundir munu þessi vertíðargfirlit í senn þgkja gagnsöm og fróðleg. Það er því sjálfsagt að halda þeim áfram og regna að gera þau enn betur úr garði. Töflurnar bera það með sér, að ekki hefur alls staðar tekizt að fá jafnglöggar upplgsingar og eigi er nákvæmt samræmi alls staðar, en þó eru ekki meiri brögð að þessu en svo, að alls staðar má með þessa vitncskju i huga draga nokkurn veginn réttar álgktanir um gang vertíð- arinnar í hinum ýmsu verstöðvum. Frá þeim stöðum, sem engar fregnir eru frá, hefur ekki tekizt að fá upplýsingar, þótt cftir hafi verið leitað. Þar sem mgnd vantar af aflahæsta formanni verstöðvar stafar það af þvi, að hún hefur ekki fengizt. ■—- Veiðiaðferð er greind með bókstaf fgrir aftan skipsheitið. t = togveiði, d = dragnótaveiði, l = linuveiði og n = netjaveiði. Þar sem veiðiaðferðar er ekki getið með bókstöfnm er um linuveiði að ræða. Þgngd aflans er alls staðar miðuð við slægðan fisk með haus. Lifrarfengurinn er alls staðar talinn i litrum nema í Vestmanna- cgjum, þar sem miðað er við kg. Öllum, sem á einn eða annan hátt hafa aðstoðað við að afla upplýs- inga í gfirlit þetta, færi ég þakkir. L. K. Hornafjörður. Síðastliðna vertíð jókst útgerð allmikið h'á Hornafirði miðað við árið 1950, en fram þeim tíma hafði bátum fæklcað svo til arlega frá styrjaldarlokum. Að þessu sinni ^orii gerðir ut 13 bátar, og er það fimm íjeira en árið áður. Allir stunduðu bátarnir 'inuveiðar, að einum undanskildum, sem Veiddi með botnvörpu og netjum. Aðkomubátar voru nú 8 (5), og voru peir frá eftirtöldum stöðum: Neskaupstað Raufarhöfn 2 og sinn hvor frá Eskifirði °S Fáskrúðsfirði. Vertíð hófst síðla í janúar, en einungis 'Se* bátar byrjuðu veiðar þá. Gæftir voru iJa sæmilegar, en afli mjög tregur. í febrú- armánuði voru gæftir með betra móti og 'oru þá niest farnir 18 róðrar. Afli var ,Uns vegar mjög lítill. Slæmar gæftir voru niarzmánuði og svo til fisklaust. Sama er að segja um mánuðina apríl og maí. •Lá á austan- og norðaustanátt, oft með stormum og snjókomu, en þó einkurn í marzmánuði. Loðna kom engin í fjörðinn, og hefur slíkt ekki skeð í síðastl. þrjátíu ár. Hins vegar var mikil loðna úti fyrir á fiskislóðum. Átta bátar héldu áfram veið- um í maímánuði og sá, er lengst hélt úti, bætti 25. maí. Meðalróðrarfjöldi á bát yfir vertiðina var 33, en 68.5 árið áður. Mest voru farnir 54 (71) róðrar yfir vertíðina, og skiptust þeir þannig eftir mánuðum: Janúar 7 (3), febrúar 13 (15), marz 9 (22), april 9 (21) og 13 (20) í mai. Meðalafli á línubáta í róðri í janúar var 4 smál., febrúar 4557 kg, marz 3208 kg, apríl 3 smál. og maí 3400 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var 3537 kg, og var það 417 kg minna en árið 1950. Heildai'fiskaflinn í Hornafirði varð 1607
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.