Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 23

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 23
Æ G I R 171 íirinsson, 102 rúml. að stærð, varð afla- úæst, fékk um 380 smál. af fiski og 23 500 '• af lifur. Skip þetta var í útilegu. Það var einnig aflahæst í fyrra af Stjúckis- hólmsskipum og fékk þá 321 smál. Skip- stjóri er hinn sami og þá, Magnús Jónsson riá ísafirði. Heildaraflinn, sem á land kom í Stykkis- liólnii, var 1238 smál., og er það 168 smál. aiinna en árið áður. Aflinn var allur fryst- Ur. að undanskildum 234 smálestum, er var saltað. Beita var næg, og var síld seld á kr. H70 pr. kg. HeimildarmaSur: Oddur Valentínusson, hafn- s“gumaður í Stykkishólmi. Flatey. Þaðan gekk aðeins einn þiljaður bátur, Sigurfari B. A. 315, 51 rúml., eign sam- Hefnds félags. Hann hóf róðra 1 febrúar og iór alls 66 sjóferðir. Afli hans varð 182 suiál. af fiski og 11 520 1. af lifur í 66 róðr- Uln- Meðalafli hans í róðri varð því 2761 kg- Árið áður var meðalafli í Flatey 3667 í róðri. Aflinn var hraðfrystur. Skip- stjóri á Sigurfara var Ágúst Pétursson. Heimildarmaður: Steinn Á. Jónsson, framkv.stj., platey. Patreksfjörður. Þaðan stunduðu ekki nema þrír bátar 'eiðar, svo að teljandi væri. Verlíð hófst Ágúsl Pétursson, Flatey. [Krislinn Guðmundsson, Patreksfirði. 3. febrúar og lauk 11. maí. Mest voru farn- ir 52 róðrar yfir vertíðina, og skiptast þeir þannig eftir mánuðum: Febrúar 9, marz 17, apríl 18 og 8 í maí. Vertíðin var stormasöm nema í marz- mánuði. Afli mátti heita mjög lélegur alla vertíðina, slcárstur í marzmánuði, 3—6 srnál. V/b Skálaberg fékk mestan afla yfir vertíðina, 235 smál., og er steinbítur þar meðtalinn. Skálaberg er 26 rúml. að stærð, eign Berg h/f á Patreksfirði. Formaður á því er Kristinn Guðmundsson. Heildar- afli báta á Patreksfirði varð 462 smál., og var hann allur hraðfrystur. — Bátarnir stunduðu allir veiðar með línu. — Hæstur hásetahlutur var um 6500 krónur. Heimildarmaður: Friðrik A. Þórðarson, Patreks- firði. Bíldudalur. Þaðan reru tveir þiljaðir vélbátar og veiddu báðir með línu. Vertíð hófst síðla í janúar og lauk fyrri hluta maímánaðar. Mest var farinn 51 róður á vertíðinn og skiptist róðrafjöldinn þannig eftir mánuð- um: Janúar 5, febrúar 10, marz 13, apríl 17 og 6 í maí. Tíðarfar var fremur erfitt til sjósóknar, en reytingsafli, nokkuð steinbitsborinn að vísu. Meðalafli i róðri eftir mánuðum var sem hér segir: Janúar 2 smál., febrúar 3929 kg, marz 6113 kg, apríl 4763 kg, maí 2900 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.