Ægir - 01.07.1951, Síða 23
Æ G I R
171
íirinsson, 102 rúml. að stærð, varð afla-
úæst, fékk um 380 smál. af fiski og 23 500
'• af lifur. Skip þetta var í útilegu. Það
var einnig aflahæst í fyrra af Stjúckis-
hólmsskipum og fékk þá 321 smál. Skip-
stjóri er hinn sami og þá, Magnús Jónsson
riá ísafirði.
Heildaraflinn, sem á land kom í Stykkis-
liólnii, var 1238 smál., og er það 168 smál.
aiinna en árið áður. Aflinn var allur fryst-
Ur. að undanskildum 234 smálestum, er
var saltað.
Beita var næg, og var síld seld á kr.
H70 pr. kg.
HeimildarmaSur: Oddur Valentínusson, hafn-
s“gumaður í Stykkishólmi.
Flatey.
Þaðan gekk aðeins einn þiljaður bátur,
Sigurfari B. A. 315, 51 rúml., eign sam-
Hefnds félags. Hann hóf róðra 1 febrúar og
iór alls 66 sjóferðir. Afli hans varð 182
suiál. af fiski og 11 520 1. af lifur í 66 róðr-
Uln- Meðalafli hans í róðri varð því 2761
kg- Árið áður var meðalafli í Flatey 3667
í róðri. Aflinn var hraðfrystur. Skip-
stjóri á Sigurfara var Ágúst Pétursson.
Heimildarmaður: Steinn Á. Jónsson, framkv.stj.,
platey.
Patreksfjörður.
Þaðan stunduðu ekki nema þrír bátar
'eiðar, svo að teljandi væri. Verlíð hófst
Ágúsl Pétursson,
Flatey.
[Krislinn
Guðmundsson,
Patreksfirði.
3. febrúar og lauk 11. maí. Mest voru farn-
ir 52 róðrar yfir vertíðina, og skiptast þeir
þannig eftir mánuðum: Febrúar 9, marz
17, apríl 18 og 8 í maí.
Vertíðin var stormasöm nema í marz-
mánuði. Afli mátti heita mjög lélegur alla
vertíðina, slcárstur í marzmánuði, 3—6
srnál. V/b Skálaberg fékk mestan afla yfir
vertíðina, 235 smál., og er steinbítur þar
meðtalinn. Skálaberg er 26 rúml. að stærð,
eign Berg h/f á Patreksfirði. Formaður
á því er Kristinn Guðmundsson. Heildar-
afli báta á Patreksfirði varð 462 smál., og
var hann allur hraðfrystur. — Bátarnir
stunduðu allir veiðar með línu. — Hæstur
hásetahlutur var um 6500 krónur.
Heimildarmaður: Friðrik A. Þórðarson, Patreks-
firði.
Bíldudalur.
Þaðan reru tveir þiljaðir vélbátar og
veiddu báðir með línu. Vertíð hófst síðla
í janúar og lauk fyrri hluta maímánaðar.
Mest var farinn 51 róður á vertíðinn og
skiptist róðrafjöldinn þannig eftir mánuð-
um: Janúar 5, febrúar 10, marz 13, apríl
17 og 6 í maí.
Tíðarfar var fremur erfitt til sjósóknar,
en reytingsafli, nokkuð steinbitsborinn að
vísu. Meðalafli i róðri eftir mánuðum var
sem hér segir: Janúar 2 smál., febrúar
3929 kg, marz 6113 kg, apríl 4763 kg, maí
2900 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var