Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 50

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 50
198 Æ G I R Fiskaflinn 30. júní 1951. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan flsk meðh*^ Nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 ísaður fiskur Til Til Til Eigin afli Keyptur frystingar, lierzlu, niðursuðu, fiskisk. útfiutt fiskur í útfl.- ktf kg kg Fisktegundir af þeim, kg skip, kg Skarkoli » » 388 107 » » hykkvalúra » » 142 131 » » Langlúra » » 18 965 » » Stórkjafta » » 17 415 » » Sandkoli » » 469 » » Lúða » » 350 344 » » Skata » » 12 » » Þorskur » » 4 043 773 416 680 » Ýsa » » 235 979 » » Langa » » » » » Steinbítur » » 1 180 166 » » Karfi » » 5 194 459 » » Upsi » » 15 466 » » Keila » » » 3 544 » Síld » » » » » Ósundurliðað af tog. » » » » » Samtals júni 1951 » » 11 587 286 420 224 » Samt. júni 1951 25 825 263 824 774 65 333 392 6 204 043 124 860 Samt. júni 1950 25 965 828 835 926 43 740 731 474 950 63 730 Samt. júní 1949 65 107 873 9 534 115 63 356 330 59 340 224 070 Til söltunar kg 6 490 086 25 700 31 46* Aflafréttir úr verstöðvunum. Vestfirðingafjórðungur (ágúst). Patreksfjörður. Fjórir og fimm bátar hafa stundað dragnótaveiðar þaðan í sum- ar, en sumir slitrótl. Afli hefur verið nokk- uð misjafn og fremur tregur í ágústmán- uði. Vélbáturinn Freyja hefur að vanda veitt langmest, hafði aflað fyrir um 180 þús. kr. um miðjan ágúst. — Nolckrir smá- bátar hafa stundað handfæra- og línuveið- ar annað veifið og afiað allvel um tíma. Tálknafjörður. Tveir bátar voru á drag- nót, en annar slitrótt og hætti veiðum um 20. ágúst. Afli var mjög tregur, einlcum í ágústmánuði. Bíldudalur. Sex bátar hafa stundað drag- nótaveiðar þaðan í sumar. Afli þeirra í ágústmánuði var mjög rvr. Einn bátur stundaði liandafæraveiðar og aflaði vel i júlí og fyrri hluta ágústmánaðar, en síðan sama og ekkert. Þingeijri. Einn bátur hefur veitt í drag- nót, en aflað lítið. Flateyri. Tveir þilfarsbátar voru á hand- i'æraveiðum og öfluðu vel framan af mán- uðinum. Tveir Flateyrarbátar stunduðu reknetjaveiðar syðra. Snðureyri. Fislcveiðar voru sama og ekk- ert stundaðar þaðan i ágúst, og er slíkt nýlunda þar. Einn bátur fór suður til rek- netjaveiða, en kom brátt til baka og hætli veiðum. Tveir af bátum frá Suðureyri hafa verið leigðir Suðurnesjamönnum til rek- netjaveiða. Bolungarvík. Þar var góður afli á smá- báta framan af mánuðinum, en fyrir hann tók síðari liluta hans, enda var þá ógæfta- samt. Isafjörður. Nokkrir bátar tóku upp rek- netjaveiðar í byrjun mánaðarins. Fengu þeir góðan afla fyrst í stað, en misjafnan. Mest fengust um 100 tn. í lögn. Síðari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.