Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 19
Æ G I R 167 afli Björns Jónssonar talinn lagður á land 1 Reykjavík, sem ekki er rétt, þar sem hann landaði megninu af honum í Þor- lákshöfn. Vertíðarafli báta i Reykjavík 6efur því að þessu sinni orðið um 7000 smál., og er það um 1700 smál. minna en í fyrra. Heimildarmenn: Útgerðarmenn i Reykjavik. Akranes. Fimmtán bátar voru gerðir út frá Akra- nesi, og í þeirra hópi var einn viðlegubát- ur, sem ekki var alla vertíðina. Allir veiddu bátarnir með linu. Vertíð hófst almennt 30. janúar og lauk 19. maí. Mest alla vertíðina var norðaust- unátt. Mest voru farnir 69 (70) róðrar, er skiptust þannig eftir mánuðum: Janúar 2 14), febrúar 18 (21), marz 19 (19), apríl 18 (20) og 12 í maí (6). Aflatregða var alla vertíðina. Bezt veidd- lst i marz, en lakast í apríl. Meðalafli í roðri eftir mánuðum var sem liér segir: Janúar 4512 kg, febrúar 5150 kg, marz 6768 kg, apríl 3928 kg og í maí um 5 smál. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var 5 smál., °S er það rösklega hálfri smálest minna en árið áður. Mestan afla í róðri fékk m/b Svanur 9. marz, 18 200 kg. V/b Sigurfari. 61 rúml. að stærð, eign Bergþórs Guðjóns- sonar o. fl., varð aflahæstur, fékk 430 smál. af fiski og um 30 þús. 1. af lifur í 68 róðrum. Meðalafli hans í róðri varð 6323 kg, en það er 55 kg minna en varð kjá aflahæsta bátnum í fyrra. Skipstjóri á ^igurfara er Ragnar Fiáðriksson. Heildaraflinn í verstöðinni var 4424 smál., en það er 1465 smál. minna en á vertíðinni 1950. Aflinn var hagnýttur þannig: Fryst •1262 smál. og saltað 1162 smál. Saltfisk- unnn nemur nú tæplega þriðjungi af því, sem var árið áður. Feita var næg alla vertíðina. Sild var Seld á kr. 1.70 kg, en loðnan 180 krónur ninnan. — Útgerðarmenn keyptu gotuna yi ir kr. 1.30 lítrann. Veiðarfæratap var uieð minnsta móti. Hæsti hásetahlutur Ragnar Friðriksson, Akranesi. varð um 17 þús. kr. Tveir bátar öfluðu eltki fyrir tryggingu, en hún var 9870 krónur. Hcimildarmaður: Sigurður Björnsson, fiskimats- maður, Akranesi. Hjallasandur. Þaðan gengu 9 bátar að þessu sinni, en tveir þeirra þó einungis stuttan tíma. Allt eru þetta litlir bátar og flestir opnir. Tveir stærstu bátarnir eru um 15 rúml. Bátarnir veiddu allir með línu. Vertíð hófst fyrri hluta janúar og lauk 25. maí. Mest voru farnir 48 róðrar, en 70 árið áður. Mismunurinn á róðrafjöldanum þessar tvær vertíðir orsakast ekki af því, að tíðarfar væri verra nú en árið áður, lieldur þvi, að fiskur gekk ekki á venjuleg Sandamið, eða svonefndar Brúnir. Aflann varð að sækja út á Fláka, en þangað verð- ur aimennt ekki komist á jafnsmáum bát- um og Sandarar róa á nema í beztu vcðr- um. Aflahæsti báturinn var Sædís (leigð frá ísafirði), fékk 191 smál. í 48 róðrum. Með- alafli hennar í róðri varð því 4 smálestir. Lifrarfengur þessa báts varð 7745 lítrar. Hásetahlutur á Sædísi varð um 6500 kr. Afli v/b Baldurs var mjög svipaður, en hann fékk mestan afla í róðri um 10 smál. Vertíðarafli Sandabáta varð alls 627 smálestir og var hann allur frystur. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.