Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 24

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 24
172 Æ G I R Sölvi Asgeirsson, Flaletjri. 4511 kg. V/b Jörundur Bjarnason fékk mestan afla. Skipstjóri á Jörundi var Bjarni Jörundsson. Heildaraflinn, sem á land kom i verstöðinni, varð 451 smál. Heimildarmaður: Páll Hannesson, Bildudal. Flateyri. Þrír bátar gengu þaðan til línuveiða alla vertíðina. Fjórði báturinn reri úr Keflavík megnið af vertiðinni. Tíðarfar á vertíðinni mátti lieita sæmilegt. Mest voru farnir 47 róðrar, og skiptust þeir þannig eflir mán- uðum: Janúar 10, febrúar 7, marz 12, apríl 14 og 4 í maí. Afli var sáratregur alla vertíðina, svo að til einsdæma má telja. Steinbítsafli brást einnig og er slíkt fágætt. Meðalafli í róðri eftir mánuðum var þannig: Janúar 3174 kg, febrúar 2933 kg, marz 3448 kg, apríl 3200 kg, maí 1737 kg. Meðalafli i róðri yfir vertíðina varð 3061 kg, en það er 610 kg minna en árið áður. V/b Sjöfn var aflahæstur, fékk 157 smál. í 47 róðrum, eða 3343 kg að meðaltali í róðri. Formað- ur á honum er Sölvi Ásgeirsson. Heildar- aflinn á Flateyri varð 343 smál., og er það sem næst helmingi minna en árið áður. Aflinn var allur hraðfrystur. Beita var næg, og var síld seld á kr. 2.00 kg. Heimildarmaður: Hinrik Guðmundsson, oddviti, Flateyri. Aflaskýrslur yíir vertíðina 1951 (frh.). Janúar , U Verstöðvar C3 u O P £ *'n S 2 <*- & i— —^ Ólafsvilc (frh.) 3. Hafaldan r> 11 968 4. Erlingur 7 9 336 5. Egill 8 19 270 6. Víkingur 16 34 740 ^ Samtals - 91 594 Grundarfjörður 2 69“ 2 81= 57= 1 69“ ^r7Í“ 1. Grundfirðingur 15 53 149 2. Farsæll 18 66 352 3. Páll Þorleifsson 5 13 705 4. Runólfur 15 49 35j^ Samtals - 182 563 Stykkishólmur 1. Sæmundur SK 1 12 38 896 2. Olivette SH 3 8 20 004 3. Grettir SH 116 8 21 824 4. Ágúst Þórarinsson SH 25 1 5 112 5. Hrímnir SH 107 3 6 436 6. Freyja SH 125 )) » — Samtals - 92 272 Flatey 1. Sigurfari BA 315 )) » — Samtals - - Patreksfjörður 1. Freyja BA 7 )) )) 2. Christiane » 3. Skálaberg » 4. Hersir » Samtals - Bildudalur 1. Jörundur Bjarnason .. 2 4 350 í 2. Sigurður Stefánsson . .. 5 9 615 Samtals 13 965 Flateyri 1 9!>J 1. Sjöfn, ] 10 36 429 2. Garðar, 1 19 251 1 IM1* 3. EgiJ) Skallagrímsson, 1. 11 36 362^ Samtals - 92 042 4 74' 1. Suðureyri Aldan, 1 9 35 892 2 6°? 3 l5 3 83® 2. Freyja, 1 10 47 438 3. Gylíir, 1 10 53 980 4. Harpan, I )) 3 349 5. Súgfirðingur, 1 12 46 251 6. Ver, 1 ■ '» )>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.