Ægir - 01.07.1951, Page 24
172
Æ G I R
Sölvi Asgeirsson,
Flaletjri.
4511 kg. V/b Jörundur Bjarnason fékk
mestan afla. Skipstjóri á Jörundi var
Bjarni Jörundsson. Heildaraflinn, sem á
land kom i verstöðinni, varð 451 smál.
Heimildarmaður: Páll Hannesson, Bildudal.
Flateyri.
Þrír bátar gengu þaðan til línuveiða alla
vertíðina. Fjórði báturinn reri úr Keflavík
megnið af vertiðinni. Tíðarfar á vertíðinni
mátti lieita sæmilegt. Mest voru farnir 47
róðrar, og skiptust þeir þannig eflir mán-
uðum: Janúar 10, febrúar 7, marz 12, apríl
14 og 4 í maí.
Afli var sáratregur alla vertíðina, svo að
til einsdæma má telja. Steinbítsafli brást
einnig og er slíkt fágætt. Meðalafli í róðri
eftir mánuðum var þannig: Janúar 3174
kg, febrúar 2933 kg, marz 3448 kg, apríl
3200 kg, maí 1737 kg. Meðalafli i róðri
yfir vertíðina varð 3061 kg, en það er 610
kg minna en árið áður. V/b Sjöfn var
aflahæstur, fékk 157 smál. í 47 róðrum,
eða 3343 kg að meðaltali í róðri. Formað-
ur á honum er Sölvi Ásgeirsson. Heildar-
aflinn á Flateyri varð 343 smál., og er það
sem næst helmingi minna en árið áður.
Aflinn var allur hraðfrystur.
Beita var næg, og var síld seld á kr.
2.00 kg.
Heimildarmaður: Hinrik Guðmundsson, oddviti,
Flateyri.
Aflaskýrslur yíir vertíðina 1951 (frh.).
Janúar ,
U
Verstöðvar C3 u O P £ *'n S 2 <*-
& i— —^
Ólafsvilc (frh.)
3. Hafaldan r> 11 968
4. Erlingur 7 9 336
5. Egill 8 19 270
6. Víkingur 16 34 740 ^
Samtals - 91 594
Grundarfjörður 2 69“ 2 81= 57= 1 69“ ^r7Í“
1. Grundfirðingur 15 53 149
2. Farsæll 18 66 352
3. Páll Þorleifsson 5 13 705
4. Runólfur 15 49 35j^
Samtals - 182 563
Stykkishólmur
1. Sæmundur SK 1 12 38 896
2. Olivette SH 3 8 20 004
3. Grettir SH 116 8 21 824
4. Ágúst Þórarinsson SH 25 1 5 112
5. Hrímnir SH 107 3 6 436
6. Freyja SH 125 )) » —
Samtals - 92 272
Flatey
1. Sigurfari BA 315 )) » —
Samtals - -
Patreksfjörður
1. Freyja BA 7 )) ))
2. Christiane »
3. Skálaberg »
4. Hersir »
Samtals -
Bildudalur
1. Jörundur Bjarnason .. 2 4 350 í
2. Sigurður Stefánsson . .. 5 9 615
Samtals 13 965
Flateyri 1 9!>J
1. Sjöfn, ] 10 36 429
2. Garðar, 1 19 251 1 IM1*
3. EgiJ) Skallagrímsson, 1. 11 36 362^
Samtals - 92 042 4 74'
1. Suðureyri Aldan, 1 9 35 892 2 6°? 3 l5 3 83®
2. Freyja, 1 10 47 438
3. Gylíir, 1 10 53 980
4. Harpan, I )) 3 349
5. Súgfirðingur, 1 12 46 251
6. Ver, 1 ■ '» )>