Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 37

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 37
Æ G I R 185 til ýmiss konar matvælageymslu úr kjöt- húðinni. Árið 1943 seldu flestir hinir fyrri eig- endur íshússfélags ísfirðinga hlutabréf sín, °S urðu aðaleigendur félagsins Guðjón E. 'lonsson, Karl Bjarnason og ýmsir fleiri. Rkki ráku þeir þó fyrirtækið nema nokkur ar, 0g gerðist þá Karl Biarnason fram- livæmdastjóri og Böðvar Sveinbjörnsson nnnar aðaleigandi, en síðar gekk Ivarl úr lélaginu. Núverandi aðaleigendur þess eru Jón Kjartansson framkvæmdastjóri í Rvík °g Böðvar Sveinbjörnsson. Ishúsfélag Isfirðinga hefur jafnan verið niikilsverður þáttur í atvinnulífi ísafjarð- nrbæjar. Hefur það líka lengstum starfað íirið um kring að mestu leyti. Síðastliðið ar stöðvaðist þó rekstur þess um 9 mánaða skeið, en við ármótin tók frystihúsið aftur III starfa, og hefur haldið áfram látlaust siðan. Ársframleiðsla þess mun mest hafa °rðið um 20 þúsund kassar freðfisks. Dagleg afköst, miðað við venjulegan vmnutíma, nema 8—10 smálestum, og má ske nokkuð meir, ef um stærri bolfisk er ræða. Vinnupláss við flökun er nægi- jegt fyrir 16 menn. Auk þess eru svo marg- lr fleiri að daglegum störfum þarna. Deymslurúm er þarna fyrir um 8000 kassa. - Irystihúsinu eru þrjár frystivélar (250 þúsund. kaloríur). ^oráurtanginn. Hlutafélagið Norðurtanginn var stofnað 1942. Aðalfrumkvöðull að stofnun félags- ins var Hálfdán Hálfdánarson frá Búð. Hann gerðist líka framkvæmdastjóri fé- þ'gsins og var það til dauðadags. Félagið et þegar reisa hraðfrjrstihús i Norðurtang- •mum, sem er utanvert við innsiglinguna * ísafjarðarbæ. Hálfdán átti þarna hús til iskgeymslu. Frystihúsið tók til starfa 43. Er þarna allrúmgóður vinnusalur. Jorar frystivélar eru í húsinu. Frvsti- Seýmslan er um 600 teningsmetrar. , Áfkastageta hússins er um 5 smálestir 1 fiskflökum, miðað við 8 klukkustunda vinnu. Við hiísið vinna nú 5 fastráðnir menn, og frá 20—40 tímavinnufólk, þegar flökun fer fram. Norðurtanginn greiddi um 500 þúsund krónur í vinnulaun síðastliðið ár. Norðurtanginn hefur til þessa verið ör- uggt fj’rirtæki og tekizt til þessa að standa af sér skakkaföll, er önnur hraðfrystihús hefur hent, oftast vegna þverrandi fram- leiðslumagns. Eftir fráfall Hálfdáns Hálfdánarsonar gerðist Ingólfur Árnason framkvæmda- sljóri frystihússins. Tíðindamaður frá Ægi fór á fund Ing- ólfs og spurði hann um sjtthvað varðandi atvinnurekstur hans. Meðal annars þetta: „Hvert telur þú helzta skilyrði fyrir far- sælum rekstri hraðfrystihúsa hér?“ „Ég tel einna mikilsverðast, að Vestfirð- ingar fái að hagnýta kolann og steinbílinn hér á miðunum. Vegna þess, að jafnan er um miklu minna aflamagn að ræða hér um slóðir en á Suðurlandi og oftast afar stopular gæftir á vetrum, þá verðum -\’ið að nota sumarmánuðina, ef unnt er fyrir smábátana, og gera þá allt sem hægt er til að ná í hinn verðmætari fisk. Dragnótabátarnir eru illa séðir af opnu vélbátunum, sem á sömu mið sækja, en ótækt er að geta ekki veitt og liagnýtt sér hinar verðmeiri fisktegundir til að bæta upp hinn rýra vetrar- og vorafla, bæði til að auka útflutningsverðmætin, skapa aukna vinnu í frystihúsunum og svo fiski- mönnum tekjur.“ Stjórn hlutafélagsins Norðurtanginn skipa: Guðbjartur Ásgeirsson, fyrrv. skip- stjóri, Guðmundur M. Jónsson verkstjóri og framkvæmdastjórinn, Ingólfur Árnason. Aulc þessara eru starfrækt í bænum tvö önnur frystihús. Er annað þeirra frysti- liúsið í Neðstakaupstaðnum. Það er raunar elzta frysthús bæjarins. Á. Ásgeirssonar verzlun lét byggja það skömmu fyrir alda- mótin. Var það auðvitað venjulegt klaka- l’rystihús meðan það var eign verzlunar- innar, og fyrst notað handa viðskipamönn- um verzlunarinnar og einnig fyrir færa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.