Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 3

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 3
Æ G I R MÁNAÐARRIT fiskifélags islands ^4. órg. Reykjavík — júlí—ágúst 1951 Nr. 7-8 Utgerðarbærinn Isa fjörður. l'ndanfarin þrjú ár hefur hér í blaðinu Verið sagt gerla frá nokkrum útgerðarstöð- Urn landsins, og nú að þessu sinni verður greint frá ísafirði. Greinar þær, sem Ægir iiytur í þetta skipti frá ísafirði, eru allar ritaðar af Kristjáni Jónssyni frá Garðs- stöðum nema greinarnar undir fyrirsögninni xSameignarfyrirtæki útgerðarfélaga á Isa- lirði“, þær hefur Arngrímur Fr. Bjarna- s°n samið. Ritgerðir þessar eru allar samd- í11' síðastl. vetur og vor. Síðan hafa Isfirð- lngar eignast einn af hinum nýrri nýsköp- llnartogurum. Hann kom til ísafjarðar i agústlok. Hann ber „borgar“-nafn sem hinn iyrri togari þeirra, heitir „Sólborg“. ^lest kauptúnin á Vestfjörðum hafa n°kkra sérstöðu í minni þeirra drengja, Sein voru að alast upp í þorpunum á norð- anverðu Snæfellsnesi á öðrum tug þessarar aldar. ísafjörður er síður en svo undan- lekning í þeim efnum. Við, strákarnir í Stykkishólmi, kunnum >ýsna mikil skil á Isafirði, sérstökum stöð- 11111 þar og ýmsum mönnuiu, þótt við hefð- [lni aldrei þangað komið. Sjómenn þaðan, I,ai’ á meðal feður okkar, fóru þangað n°rður á færaskipin siðla vetrar. Um skip- 111 var því mikið rætt, við strákarnir viss- 11111 heiti á þeim flestum, stærð þeirra og 'v°rt þau voru talin góð eða léleg sjóskip. ^,111 voru sjóborgir, en önnur sjókæfur. a fór ekki fram hjá okkur álit manna á S ljpstjórum. Sumir þræddu ætíð brenndan SJ° að heita mátti, en aðrir voru alltaf i asfiski. Nokkrir dráttarmenn voru tilnefnd- ir, sem hlutu að hafa gert samning við þann „gamla“, því að þeir höfðu ekki fyrr tekið grunnmál en á var kominn fiskur, þótt aðrir yrðu ekki beins varir. Unglingar, sem ráðist höfðu á færaskip norður á firði í fyrsta skipti, sváfu ekki næturlangt um hríð áður en lialdið skyldi upp, svo var tilhlökkunin mikil. Sumir dunduðu við að telgja sér vaðbeygju. Ekki var sama hvernig beygjan á þeim var né dráttar- raufin, og auðvitað mátti ekki gleyma að skera upphafsstafina. Loks kom svo út- sogið. Gufuskip var komið, var á leið norð- ur fyrir land, átti m. a. að koma við á ísafirði. Með för þess breyttist umræðu- efni og andrúmsloftið í kringum okkur strákana. Þegar leið að hvítasunnu, tengdist hugur okkar enn á ný ísafirði og skipunum það- an, því að nú var von á sumum þeirra. Nú hyrjaði þolinmæðiseta á Þinghúshöfð- anum, fylgzt var með því af gaumgæfni, hvernig smádeplar norður á bugt smánálg- uðust eyjar og urðu lolcs fyrir sjónum okkar ákveðið skip. Og bezti skeljakóng- urinn var lagður undir, að þarna kæmi skonnortan „Lovísa“. Og svo flaug lcóng- urinn, því að skipið reyndist vera „Spring- eren“ — einn af Árna-pungunum. Hvíta- sunnan leið í sifelldu ferðalagi milli skipa á höfninni, því að á slíkri stórhátíð var jullan sjálfsögð hverjum strák, sem kunni að rykka. Meðan við gæddum okkur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.