Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 31
Æ G I R 179 Frá fiskverkunarstöð Samvinnufélags ísfirð- inga og íshúsi íNeðsta- kaupslað. >,Sjöfn“; nú eign sameignarfélagsins Aldan á Flateyri. Allir voru framannefndir bátar, eftir þvi sem ég bezt man, frá 22—28 smálestir. Flestir báta þessara voru fá ár í eigu þessara útgerðarfélaga, liðu félög þessi brátt undir lok. Nokkrir nýir bátar bættust þó við, svo sem „Frigg“, er Karl og Jóhann áttu. Sá bátur er nú eign Gunn- ors Guðmundssonar á Skagaströnd (fyrr á Hólmavík). Söltun útflutningssíldar hafði byrjað á lsafirði í smáum stíl 1915, en jókst á nœsta ári. Var mikil síldarsöltun þessi árin, eink- uin 1916 og 1919. Vonir rnanna um að hér væri að skapast ný og blómleg atvinnu- grein, hleypti örum vexti í vélbátaútveg bæjarins. — Síldartapsárin 1919 og 1920 komu mjög hart við eigendur liinna nýju vélbáta, og það svo, að margir þeirra biðu ekki bætur þess tjóns síðan. 1 ársbyrjun 1927 hættu aðalútgerðarfé- lögin útgerð sinni, og voru bátarnir aug- lýstir til sölu af viðskiptabanka þeirra. -—• Nokkrir bátanna urðu þó eftir í bænum, þar á meðal „Freyja“, sem Stefán Bjarna- son skipstjóri keypti, og einhverjir í félagi oieð honum. Var þá stofnað Samvinnufélag Isfirð- inga. Fékk það félag ábyrgð ríkissjóðs og lét smíða fimm vélskip. Þessir bátar komu allir til landsins og hófu veiðar á árinu 1928. Síðar bættust tveir við. Bátarnir báru allir Bjarnar-nafn. Nefndust fimm þeirra fyrstu: „Ásbjörn“, „ísbjörn“, „Sæbjörn“, „Valbjörn", „Vébjörn“, en tveir þeir síðari: ,.Auðbjörn“ og „Gunnbjörn“. Fyrri bátarn- ir voru smiðaðir í Noregi, en „Auðbjörn" og „Gunnbjörn" í Svíþjóð. Nær 20 árum síðar bættust svo við tveir Svíþjóðarbátar, er nefnast „Finnbjörn" og „Isbjörn". Með komu Samvinnubátanna byrjar eiginlega nýtt útgerðartímibil í bæn- um. — Fyrri bátar voru flestir neðan við 30 rúmlestir, en Samvinnubátarnir 42—46 rúmlestir. — Þetta varð nú lágmarksstærð útilegubátanna, því að vélskip, sem á eftir komu, urðu nú drjúgum stærri, Hugarnir t. d. um 60 rúmlestir. Aðeins einn Samvinnubátanna liefur helzt úr lestinni, það er „ísbjörn“, sem strandaði í Skálavík ytri veturinn 1940. Hinir allir eru í góðu standi, hafa oftast fengið viðgerð árlega, og nýlegar vélar eru í þeim. Á Samvinnubátana völdust þegar ungir skipstjórar, þá flestir lítt reyndir, sem síð- ar urðu hinir farsælustu í skipstjórn sinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.