Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 35

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 35
Æ G I R 183 Togarinn „Sólborg", einn af yngri nýsköp- unartogurum, sem is- firðingar hafa nýverið eignast. 1919 og 1920, höfðu leikið ýmsa ísfirðinga grátt. Árið 1924 voru svo stofnuð tvö togara- utgerðarfélög í bænum. Nefndist annað þeirra Græðir eftir hinu fyrra félagi. Aðal- ]nenn þess voru þeir Jón Auðunn Jónsson °g Sigurjón Jónsson. Jón Auðunn var jafn- framkvæmdastjóri félagsins. Hitt féiag- 1]5 nefndist Togarafélag ísfirðinga. Voru helztu frumkvöðlar að stofnun þess félags: rryggvi Jóakimsson og Helgi Guðmunds- s°n, þáverandi forstjóri Landsbanka-úti- búsins í bænum. Báðir togararnir komu til landsins í íebrúar 1925 og hófu þá veiðar. Voru þeir þá nýlegir, annar smíðaður 1916, en hinn 1919. Stærð þeirra var um 324 smálestir. l°gari Græðisfélagsins var nefndur „Haf- steinn“, en skip Togarafélags ísfirðinga var sblrt „Hávarður Isfirðingur“. Hafsteinn ^afði um skeið heimilisfang á Flateyri. ar hann seldur suður 1936. .,Hávarður“ var nokkuð þrautseigari í •ffinum. Félag það, sem að honum stóð, var geít upp nieð nýju innskotsfé, og varð að s,ðustu gjaldþrota. Framkvæmdastjórar félagsins voru: Tryggvi Jóakimsson, Matt- hías Ásgeirsson og að síðustu Finnur Jóns- son alþm. Var þá stofnað nýtt hlutafélag um skipið, er nefndist Valur h.f. „Hávarð- ur“ var þá líka sldrður upp, og hét nú „Skutull“. Bæjarstjórn Isafjarðar og eink- um Guðmundur G. Hagalín, þáverandi for- seti bæjarstjórnar, átti aðalþátt í að fé- lag þetta var stofnað. Lögðu bæjarsjóður og nokkrir sjóðir bæjarins, svo sem hafnar- sjóður og lóðasjóður, fram nær hehning hlutafjárins, en aðrir helztu hluthafar voru þau systkin Soffía Jóhannesdóttir og Ágúst Jóhannesson, Kaupfélag ísfirðinga, Lúðvík Vilhjálmsson skipstjóri og Árni Ingólfs- son, síðar skipstjóri. Ágúst Jóhannesson var framkvæmdastjóri, en stjórnina skip- uðu þau Guðmundur G. Hagalín, Soffía Jóhannesdóttir og Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. „Skutli“ var haldið úti af félagi þessu þar til i nóvember 1941. Þá var skipið selt til Reykjavílcur. „Skutull“ lenti að nokkru í gróðahöppum fyrri hluta ófriðaráranna, og varð því góður hagnaður af skipinu, og þó einkum af sölu þess. Nokkuð hefur verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.