Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 41

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 41
Æ G I R 189 Niðursuáuverksmiáju r a Isafirái. Niáursuáuverksmiája fsafjaráar h.f. ísafjarðarbær mun vera brautryðjandi í rækjuveiðum, og þó einkum í niðursuðu þessa kynjafisks. í*að mun hafa verið sumarið 1935, er þeir Ole Sjrre og Símon Olsen byrjuðu að veiða rækjur hér í Djúpfjörðunum. —- Reyndist rækjumagnið þar meira en al- niennt var búist við. Þeir Ole Syre og Sírnon Olsen voru nokkuð kunnugir veiðum þessum frá föð- urlandi sínu, Noregh —• Hafa þeir síðan uð meira og minna leyti verið riðnir við rækjuveiðarnar hér. Fyrst stunduðu þeir káðir saman veiðar þessar, en brátt bætt- ust þar fleiri við. Ole Syre lézt s. 1. vetur 73 ára að aldri. Hafði hann átt aðalþátt í stofnun annarrar í'ælcjuverksmiðju, er getið verður síðar. — Syre heitinn var enn fremur frumkvöðull nð ýmsum nýjungum, sem vert væri að niinnast síðar. Fyrst í stað var reynt að selja nokkuð af ísuðum rækjum til Englands, en treg- lega geklc að selja þær þannig tilreiddar °g þótti sýnt, að það yrði alls ekki kleift. Þar sem reynslan sýndi þegar, að svo nnkið var um rækjur í ísafjarðardjúpi, að smáverksmiðja myndi hafa yfrið nóg verk- eíni, var þegar hafinn undirbúningur að stofnun slikrar niðursuðuverksmiðju. Réðst ísafjarðarbær í að koma verk- smiðjunni á fót, og fékk til þess góðan styrk hjá Fiskmálanefnd. Verksmiðjan var komin upp í júní 1936 og tók þegar til starfa. Var verksmiðjunni valinn staður i einlyftu timburhúsi í Neðstakaupstaðnum. Var það eitt af mörgum húsum Á. Ás- geirssonar verzlunar þar, er Sameinuðu ^erzlanirnar eignuðust síðar, og nú var orð- in eign hafnarsjóðs Isafjarðar. — Hefur 'erið aukið nokkuð við hús þetta síðan. Hr þarna vinnusalur fvrir um 50 manns, við skelflettingu og niðurlagningu í dósir, svo og rúm fyrir niðursuðupotta, ketil og ýmsar vélar í hliðarrúmi. Tilhögun rækjuniðursuðnnnar er í stuttu máli þessi: Fyrst eru rækjurnar soðnar i stórum pottum, en síðan færðar upp úr og skelflettar. Jafnframt og þær eru skelflettar er fislcurinn látinn i dósir, og lögur látinn i dósirnar. Að þessu búnu er dósunum lolcað með vél, og síðan eru þær settar í niðursuðupott, þar sem þær eru steriliseraðar. — Að þessu loknu eru látnar á dósirnar viðeigandi pappírsum- búðir. Rœkjcm skclflctt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.