Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 39

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 39
i Æ G I R 187 Richard“ 92 ruml., slœrsta skipið, sem smiðað hefur verið i skipasmiðastöð Marseliusar Bcrnharðssonar. sniiðja. Hús skipasmiðastöðvarinnar eru nni 4460 rúmmetrar. Eins og áður segir hefur í Torfnes- stöðinni einkum verið unnið að viðgerðum skipa. Hafa margir bátar fengið þar ár- lega nauðsynlegar viðgerðir og miklar end- nrbætur, komið oft sem nýir í annað sinn nr Torfnesstöðinni. Þar hefur jafnan ver- 'ð verkstjóri Eggert Lárusson. Hann nam sldpasmíði hjá Bárði Tómassyni, og var siðan hans önnur hönd við stjórn smíða- vinnunnar. Tíðindamaður frá Ægi fór á fund Mar- selíusar, og fékk hjá honum framanritaðar uPplýsingar um skipasmíðar hans. Talið l^arst síðan að hinum innlenda skipasmíða- iðnaði og framtíð hans. >.Já, ríkisvaldið hefur greitt skipasmiða- JÖnaðinum svo þung högg undanfarið“, segir Marselíus, „að við liggur, að ekki verði hægt að halda hér uppi nýbyggingum stærri skipa. Fyrst var það bygging hinna svonefndu Svíþjóðarbáta, sem kom hart niður á þess- ari iðngrein. — Ég er þess fullviss, að inn- lendu skipasmíðastöðvarnar hefðu getað smíðað þessa báta, eða aðra svipaða, og ég vil segja okkur hentugri. Og svo væri vissu- lega rétt að reikna vinnulaunin, sem runn- ið hefðu í vasa innlendra smiða, hvað sem skipasmíðastöðvunum sjálfum líður. í stað þess var svo háð kapphlaup milli umboðs- manna hinna erlendu skipasmíðastöðva, um byggingu skipa þessara. Málalokin eru öllum kunn. Ég gerði tilboð í smíði á varðbátnum „Mariu Júliu“. Ég taldi, að tilboð mitt hefði þá sízt verið hærra en hinnar dönsku skipasmíðastöðvar", segir Marselíus, „en ekki fékk það náð hjá þeim, sem úrslitum réðu um smíði skipsins".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.