Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 47

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 47
Æ G I R 195 mguna var Jens Högh Nielsen, þáverandl bæjarverkfræðingur á ísafirði. Hið nýja vélsmiðjuhús mun vera stærst hérlendis utan Reykjavíkur, og vélsmiðjan er vel búin að vélum og tækjum til vél- smíði. Framkvæmdastjóri vélsmiðjunnar Þór h.f. hefur verið frá byrjun ólafur Guð- mundsson, en stjórnina skipa: Birgir Finnsson forstjóri, Arngrímur Fr. Bjarna- son útgerðarmaður og Ólafur Guðmunds- son. Verkstjóri vélsmiðjunnar er Guð- mundur Þorvaldsson vélfræðingur. Meðfylgjandi mynd sýnir hina nýju vél- smiðjubyggingu, sem stendur við Suður- götu, rétt við nýja hafnarbakkann og báta- höfnina. Sökum skorts á hæfilegu fjámagni hefuv ''elsmiðjan Þór h.f. ekki getað sinnt ýmsri nýsmíði eins og þörf er á, en það mun verða aukið sti'ax og ástæður leyfa. Nú þegar hefur vélsmiðjan þó nokkra nýsmíði, einkum í þarfir útgerðaiúnnar, og hefur orðið af því gjaldeyiússparnaður auk þess llús vétsmidjunnar Þór h.f. d ísafirði. hagræðis, að geta fengið þessa nauðsyn- legu hluti, þegar á þarf að halda. Fiskimjöl h.f. Um áramótin 1947 og 1948 kcypti Fisk- iðjusamlag útvegsmanna á Isafirði og nokltrir einstaklingar Fiskimjöl h.f., sem rekið hafði fiskimjölsverksmiðju á Torf- nesi og einkuin unnið loftþurrkaðan fisk- úrgang allt frá 1929. Að stofni til var fiski- mjölsverksnxiðja þessi frá 1923, og var iyrst rekin af þeim Kristjáni Guðmunds- syni nú forstjóra Pípuverksmiðjunnar í Reykjavík og Halldóri Kristinssyni nú hér- aðslækni á Siglufii’ði. Ólafur Guðmunds- son núverandi forstjóri Fiskimjöls h.f. gekk inn i fyrirtækið 1924, og hefur verið forstjóri þess síðan. Af hálfu Fiskiðjusamlagsins var ráðist í þessi kaup sökum þess, að ekki fékkst fjár- magn til þess að hrinda í framkvæmd bygg- ingu nýs og fullkomins fiskiðjuvers, sem ætlaður var staður á nýja hafnarbakkanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.