Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 20

Ægir - 01.07.1951, Blaðsíða 20
Aflaskýrslur yfír vertíðina 1951 (frh.). Gudni Sumarliðason, Ólafsvik. Síld var næg til beitu og var hún seld á kr. 2.00 kg. Heimildarmaður: Lúðvik Albertsson, Hjalla- sandi. Ólafsvík. Fimm bátar, 13—29 rúml., voru gerðir út á vertíðinni. Er það einum bát fleira en árið áður. V/b Björn Jörundsson sökk í róðri 18. febrúar og kom v/b Snæfell í hans stað mánuði síðar. Bátarnir veiddu allir með línu. Einn bátur hóf veiðar 2. janúar, en hin- ir ekki fyrr en 19. Vertíð lauk 22. mai. Veður var fremur óhagstætt til sjósóknar. Mest voru farnir 72 (80) róðrar yfir ver- tíðina, og skiptast þeir þannig eftir mán- uðum: Janúar 16 (10), febrúar 18 (17), marz 14 (18), apríl 15 (18) og 9 í maí (17). Aflabrögð voru með eindæmum bágbor- in, svo að þau hafa ekki í annan tíma verið lélegri. Bátar sóttu þó að þessu sinni miklu lengra en áður hefur tíðkazt í ólafs- vík. Meðalafli í róðri eftir mánuðum var sem hér segir: Janúar 2035 kg, febrúar 2202 kg, marz 3981 kg, apríl 3280 kg, maí 3387 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina varð 3 smál. — Aflahæsti báturinn var Hafalda, 29 rúml. að stærð, eign Guðna Sumarliðasonar o. f 1., fékk 218 smál. í 66 róðrum, eða 3330 kg að meðaltali i róðri. 14. 15. 16. 17. 18. 10. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 1. 2. Verstöðvar Reykjavík (frli.) Hagbarður TH, 1................. Helga, t........................ Hermóður, L og t................ Heimakletlur, t................. Hvitá MB, t..................... Hvítingur, 1.................... íslendingur RE 36, t............ íslendingur RE 73, t............ Otur, t......................... Rifsnes, 1...................... Marz, t......................... Svanur, 1....................... Siglunes, t..................... Sædís EA, 1..................... Steinunn gamla, 1............... Vilborg, t...................... Víðir AK, 1..................... Þristur, t...................... Freydis ÍS, 1................... Hafdís ÍS, 1. ...V.............. Samtals Akranes Farsæll ........................ Sigrún ......................... Sigurfari ...................... Aðalbjörg ...................... Fram ........................... Fylkir ......................... Asmundur ....................... Valur .......................... Keilir ......................... Sveinn Guðmundsson ............. Svanur ......................... Ólafur Magnússon ............... Bjarni Jóliannesson ............ Ásbjörn ........................ Frigg .......................... Ýmsir .......................... Samtals Janúar u « u *o *o cd I 0 tc ! x — » 16 290 )) » )) 53 079 » » )) )) » )) )) » )) » » )) » » )) » 1 11 010 » 23 000 » )) » 20 950 )) » » 1 590 » )) » )) )) )) - 147 660 1 3 205 2 11 550 2 7 805 » » » » )) )) )) » )) )) )) » )) )) )) » )) » )) » » » )) )) )) » - 22 560 Hjallasandur Bára ........................... Baldur ......................... Haddi .......................... Marz ........................... Ægir ........................... Sædís .......................... Bliki .......................... Örn ............................ Sigurfari ...................... Samtals Ólafsvík Björn Jörundsson . Snæfell .......... 8 16 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.