Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Síða 50

Ægir - 01.07.1951, Síða 50
198 Æ G I R Fiskaflinn 30. júní 1951. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan flsk meðh*^ Nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 ísaður fiskur Til Til Til Eigin afli Keyptur frystingar, lierzlu, niðursuðu, fiskisk. útfiutt fiskur í útfl.- ktf kg kg Fisktegundir af þeim, kg skip, kg Skarkoli » » 388 107 » » hykkvalúra » » 142 131 » » Langlúra » » 18 965 » » Stórkjafta » » 17 415 » » Sandkoli » » 469 » » Lúða » » 350 344 » » Skata » » 12 » » Þorskur » » 4 043 773 416 680 » Ýsa » » 235 979 » » Langa » » » » » Steinbítur » » 1 180 166 » » Karfi » » 5 194 459 » » Upsi » » 15 466 » » Keila » » » 3 544 » Síld » » » » » Ósundurliðað af tog. » » » » » Samtals júni 1951 » » 11 587 286 420 224 » Samt. júni 1951 25 825 263 824 774 65 333 392 6 204 043 124 860 Samt. júni 1950 25 965 828 835 926 43 740 731 474 950 63 730 Samt. júní 1949 65 107 873 9 534 115 63 356 330 59 340 224 070 Til söltunar kg 6 490 086 25 700 31 46* Aflafréttir úr verstöðvunum. Vestfirðingafjórðungur (ágúst). Patreksfjörður. Fjórir og fimm bátar hafa stundað dragnótaveiðar þaðan í sum- ar, en sumir slitrótl. Afli hefur verið nokk- uð misjafn og fremur tregur í ágústmán- uði. Vélbáturinn Freyja hefur að vanda veitt langmest, hafði aflað fyrir um 180 þús. kr. um miðjan ágúst. — Nolckrir smá- bátar hafa stundað handfæra- og línuveið- ar annað veifið og afiað allvel um tíma. Tálknafjörður. Tveir bátar voru á drag- nót, en annar slitrótt og hætti veiðum um 20. ágúst. Afli var mjög tregur, einlcum í ágústmánuði. Bíldudalur. Sex bátar hafa stundað drag- nótaveiðar þaðan í sumar. Afli þeirra í ágústmánuði var mjög rvr. Einn bátur stundaði liandafæraveiðar og aflaði vel i júlí og fyrri hluta ágústmánaðar, en síðan sama og ekkert. Þingeijri. Einn bátur hefur veitt í drag- nót, en aflað lítið. Flateyri. Tveir þilfarsbátar voru á hand- i'æraveiðum og öfluðu vel framan af mán- uðinum. Tveir Flateyrarbátar stunduðu reknetjaveiðar syðra. Snðureyri. Fislcveiðar voru sama og ekk- ert stundaðar þaðan i ágúst, og er slíkt nýlunda þar. Einn bátur fór suður til rek- netjaveiða, en kom brátt til baka og hætli veiðum. Tveir af bátum frá Suðureyri hafa verið leigðir Suðurnesjamönnum til rek- netjaveiða. Bolungarvík. Þar var góður afli á smá- báta framan af mánuðinum, en fyrir hann tók síðari liluta hans, enda var þá ógæfta- samt. Isafjörður. Nokkrir bátar tóku upp rek- netjaveiðar í byrjun mánaðarins. Fengu þeir góðan afla fyrst í stað, en misjafnan. Mest fengust um 100 tn. í lögn. Síðari

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.