Ægir

Árgangur

Ægir - 15.01.1974, Blaðsíða 20

Ægir - 15.01.1974, Blaðsíða 20
Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 11 bátar og öfluðu 133 lestir í desember. Er vertíðar- aflinn þá orðinn 565 lestir, en var 317 lestir í fyrra. Veiðar hefjast á ný 12. janúar við Húnaflóa, en 17. janúar við Djúp og Arnarfjörð. NORBLENDIN G AFJÖRÐUN GUR í desember 1973. í desember voru sæmilegar gæftir fyrri hluta mánaðarins, en gekk þá til norðanáttar og voru því sjóferðir stopular seinni hlutann. Afli á línu var tregur, þó fengu bátar frá Siglufirði reytingsafla þegar gaf. Netabátar hættu flestir veiðum fyrri hluta mánaðarins. Nokkrir skuttogarar seldu afla sinn erlendis. Heildarafli í fjórðungnum var 49.112 1., en var árið 1972 42.163 1. Þessa aukningu má að miklu leyti þakka skuttogurum þeim, sem komu á árinu. Afli í einstöku verstöðvum: Skagaströnd: Lestir: Arnar ...................... 166 SauðárJcrókur: Drangey .................... 281 Skafti ..................... 151 Hegranes .................... 14 Kristbjörg, n Lestir 25,4 Sig. Pálsson, n 3,0 Arnar, 1 30,7 Sæbjörg, færi 1,0 Sigurbjörg, tog 46,2 Stígandi, tog 29,3 Ólafur Bekkur 20,0 og fór eina söluferð til útlanda. Dalvík: 2 netabátar 25,5 Hrísey: Smábátar 3,7 Akureyri: Harðbakur .... 202,4 Svalbakur .... 174,6 Sólbakur 223,1 Kaldbakur 84,2 Smábátar 2,5 Grenivík: 3 bátar, 1 44,0 Smábátar, færi 2,0 Húsavík: Kristbjörg, 1 .... 10,4 Þengill, 1 10,3 7 aðrir bátar, 1 35,0 Opnir bátar 12,0 Hluti aflans er fluttur til Hofsóss og unninn þar. Siglufjörður: Lestir Sjóf. Stálvík, tog .................. 162 Selvík, 1....................... 52 8 Tjaldur, 1...................... 60 11 Dagur, 1....................... 57 9 Kolb. í Dal, 1.................. 41 12 Hlíf, 1......................... 26 6 Jökultindur, 1.................. 17 10 Berglind, n..................... 15 Aldan, n........................ 22 Guðr. Jónsd. n.................. 17 Dröfn, n......................... 8 3 bátar, 1...................... 14 10 Heildarafli á Siglufirði var 1973 6457 lestir, en var 1972 5310 lestir. Ólafsfjörður: Anna, n..................... 33,6 Árni, n..................... 21,0 Guðm. Ólafss., n............ 17,8 Freymundur, n................ 8,1 Raufarhöfn: Rauðinúpur, tog............ 120,0 Smábátar, 1................... 25,0 Þórshöfn: 1 bátur, lína .............. 12,0 Grimsey: Afli árið 1973, færi ...... 570,4 Hvammstangi: 4 bátar....................... 46,0 Skagaströnd: 4 bátar....................... 49,0 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í desember 1973. Gæftir voru mjög slæmar, norðaustan átt og mikil frost. Réru þvi minni bátar lítið. Afli skuttogaranna varð einnig lítill af sömu ástæð- um. Þorskaflinn í desember varð nú 1.172,7 lest- ir, en var á sama tima í fyrra 374,3 lestir. 12 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.